Læknablaðið - 01.12.1951, Blaðsíða 13
læknablaðið
71
Ur crlcwttluwn lœhwuuritwwwn.
Tuberculin-allergi eftir
BCC-bólusetningu.
Frá 1945 hefnr verið framkvæmd
BCC-bólusetning á börnum í fyrstu
bekkjum barnaskólanna í Stokk-
bólmi, eftir frjálsu vali foreldranna.
Arið 1950 var kannað í einum skól-
anna, þar sem voru 1100 nemendur,
hve margir böfðu fengið bólusetn-
ingu og hvernig berklapróf reyndist
á þeim. Bólusett böfðu verið 79%
barnanna, og af þeim svöruðu 93%
jákvætt við berklapróf árið 1950,
bó liafði þriðjungur þeirra fengið
bólusetninguna 1946 eða fyrr.
Aðeins 5 börn reyndust neikvæð
af 104, sem voru bólusett 1945.
Ur hópi óbólusettu barnanna
böfðu 26 orðið jákvæð eftir að þau
alveg sársaukalaus og sjúkl.
»,fær ekkert rafmagn".
Venjulegast er bæði læknir
°g teknilcer, sem þarf að hafa
nieð tækið að gera.
Það er því um býsna sér-
hæfða og kostnaðarsama rann-
sóknaraðferð að gera (bvert
e-e.g. kostar 500 kr.*), sem í
hverju landi ekki er á nema
tiltölulega fárra valdi, en rann-
sókn sem þegar hefir sýnt sfg
að koma að miklum notum,
°g, sem menn vænta sér enn
meira af, er fram líða stundir,
til þess að fá aukna vitneskju
bnt starfsemi hins göfugasta
liffæris, — mannsheilans.
*) Tryggingarnar munu greiða
e-e.g. eftir sömu reglum og Rönt-
genmyndir, þ. e. að % bluta.
komu í skólann. Helmingur þeirra
bafði haft klinisk einkenni um
berklaveiki, en ekkert bólusettu
barnanna .
Höf. telur þessa rannsókn sýna,
að bólusetningin Iiafi enzt lengur en
menn hafa gert sér vonir um. Ælt-
azt er til, að þessi rannsókn nái síð-
ar til 5000 barna, en um 35000 bafa
verið bólusett.
Nord med. 11. VII. 1951,
bls. 1072.
Ó. G.
Krabbamein í lungum.
Úr J.A.M.A. 9. júní 1951.
D. L. Poulscn og R. R. Shaw.
í s.l. 3% ár bafa böf. séð 362 sjúkl.
með krabbamein i lungum, en að-
eins 107 (30%) reyndust skurðtæk,
og þykir böf. það lág tala. Að með-
altali liðu 11 mán. frá byr'un ein-
kenna og þangað til aðgerð fór
fram. Sjúklingar, læknar og eðli
sjúkdómsins eiga sök á þessum
drælti.
Röntgenrannsókn ein leiðir ekki
til sjúkdómsgreiningarinnar. Engir
skuggar á röntgenmynd bera sér-
kenni krabbameins. Greiningin verð-
ur einnig að styðjast við cinkenni
og gan^ sjúkdómsins og aðrar rann-
sóknir. Bronchoscopia og úrklipp-
ing á æxlisvef (biopsia) nægir
stundum, en í öðrum tilfellum getur
þurft að taka lungnablað eða lunga
vegna gruns um krabbamein, án
þess að fyrirfram fáist örugg grein-
ing. Ó. G.
Að gefnu tilefni vill ritstjórn
Læknablaðsins láta þess getið, að
bún telur sér ekki fært, um óá-
kveðinn tíma, að láta liöfundum i
té ókeypis sérprentanir af greinum
þeirra í blaðinu.