Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1951, Page 15

Læknablaðið - 01.12.1951, Page 15
læknablaðið 73 fræði við Hafnarliáskóla og lauk þar embættisprófi í lækn- isfræði 1909 með I. einkunn. Frá 1909—1912 aflaði hann sér framhaldsmenntunar á ýmsum sjúkrahúsum í Dan- niörku. Frá 1. ágúst 1912 og til dauðadags var hann prakti- serandi læknir í Frederiks- havn á Jótlandi, auk þess sem hann var læknir við ríkisjárn- brautirnar dönsku, bæjarlækn- ir i Flade-Gærum og læknir elliheimilisins þar. í mörg ár átti hann sæti í stjórn lækna- félagsins í Vendsyssel. Valdimar ritaði fjölda gi'eina um læknisfræðileg efni í dönsk læknatímarit. Einnig i'itaði hann margar greinar um ónnur efni, hæði í islenzk og erlend tímarit og hlöð. Árið 1950 komu út endurminning- ar hans frá Islandi og Dan- niörku, skemmtileg og vel rit- uð bók, rúmlega 300 blaðsíður að stærð. Valdimar kvæntist 2. ágúst 1912 eftirlifandi konu sinni, Ellen Margrethe Neegaard- Jensen. Þau eignuðust 3 börn, son og tvær dætur. Sonur þeirra Finnur, sem er læknir, hefir nú tekið við störfum föð- Ur síns í Frederikshavn. Sig- ríður dóttir þeirra er gift óönskum lækni, Arne Schle- hauni, en Guðrún er gift .Tó- hannesi Björnssyni, lækni í Eeykjavík. Ég var tvö ár aðstoðarlækn- ir við sjúkrahúsið í Frederiks- havn, og hafði þá gott tæki- færi til þess að kynnast vel þeim hjónum og heimili þeirra. Þau áttu mjög fallegt heimili, og voru þau hjónin afar sam- hent í þvi að prýða það sepi mest þau máttu. Ég hefi sjald- an átt jafn mikilli gestrisni að inæta eins og á þessu fágæta heimili, og veit ég að fjölda margir Islendingar, sem þar hefir borið að garði, eiga ljúf- ar endurminningar um liið hlýja og innilega viðmót þeirra hjóna. Valdimar lieitinn var rúm- lega meðalmaður á hæð, og samsvaraði sér vel. Hann var sviphreinn, liauð góðan þokka, og hið mesta prúðmenni i allri framkomu. Hann var mikils- metinn af öllum, sem kvnnt- ust honum, enda sérstakt ljúf- menni og óvenjulega tryggur og drenglundaður. Enda þótt Valdimar starfaði erlendis öll þessi ár, er mér vel kunnugl um, að hann var óvenju góður scnur sinnar fósturjarðar og fylg list mjög vel með öllu, sem geivist hér lieima. Hann hafði mikió vndi af skáldskap, var sérs<akloga fróðu:; ,'g las mikið ahnennar bókmenntir, ea enyar FAk_ menntir held ég að • • honum meira yndi og ánægju en þær íslenzku. Hann var skyldurækinn og góður læknir og taldi aldrei

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.