Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1951, Side 16

Læknablaðið - 01.12.1951, Side 16
74 LÆKN ABLAÐIÐ Aðalfundui* Læknafélags Islands, 23.-25. ágúst 1951.*) 1. Varaformaður félagsins, Valtýr Albertsson, setti fund- inn í Háskólanum og l)auð fundarmenn velkomna, og mælti á þessa leið: „Laust fyrir miðjan júli s.l. hringdi ritari félagsins, Páll Sigurðsson yfirlæknir, til mín og tjáði mér að formaður fé- lagsins, Magnús Pétursson, hefði látið sig vita að liann gæti ekki sinnt stjórnarstörf- um og mundi leggja niður for- mennsku félagsins, og yrði þá varaformaður að taka við. Var næstu daga haldinn stjórnarfundur og ákveðið að koma á aðalfundi, þó að lítill tími væri til stefnu og' undir- búningur undir fundinn vrði fyrirsjáanlega nokkuð í mol- um. Ég óskaði ])ess, að fyrrv. for- eftir sér að gegna hinu erfiða starfi læknisins, enda var starfsþrekið óvenju mikið og sjaldan hefi ég þekkt starfs- glaðari mann. Sjúklingum hans ])ólti afar vænt um liann, enda hlaut liann að vei-ðleik- um óskipta hylli og traust þeirra. Bjarni Oddsson. *) Fundargerðin birtist.hér lítið eitt stytl á köflmn. maður sendi skriflega tilkjmn- ingu um það, að hann væri hættur að gegna formennsku í félaginu, og í gær barst mér í hendur hréf svohljóðandi: „Héraðslæknirinn fyrrverandi Reykjavik. 10. jiilí 1951. Hér með Iýsi ég yfir því, að ég segi af mér formennsku Læknafé- lags íslands, frá og með deginum í dag. Ég hafði þegar eftir síðasta aðal- fund ákveðið að gera þetta, en síð- ar réðist það svo, að ég ætlaði að láta það dragast þangað til hægt yrði að halda aðalfund. Bjóst ég við að geta staðið að slíku fundar- haldi i sumar, en síðan hefir óvænt heilsubilun lagzt að mér og skotið loku fyrir að svo yrði. Leyfi ég mér að vænta þess, að varaformaður og hinir aðrir stjórn- armeðlimir gangist fyrir aðalfundi á þessu sumri, og mun ég þá í haust, skila hinni væntanlegu stjórn þeim plöggum félagsins, sem eru í mín- um höndum. sign. Magnús Pétursson. Til ritara Læknafélags íslands.“ Bréfi þessu fylgdi alllangt skjal frá formanni. Verður það ekki lesið upp að sinni, en hef- ir verið fjölritað og mun verða útbýtt síðar meðal fundar- manna til athugunar og um- ræðu. Liðin eru nú 3 ár síðan aðal- fundur var haldinn i félaginu. Þetta er of lángur tími, einkum ])egar þess er gætt, að tog-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.