Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1951, Qupperneq 19

Læknablaðið - 01.12.1951, Qupperneq 19
læknablaðið ins héldi fund á Spáni vorið 1949, eins og ákveðið hafði ver- ið. Vildu sumir ganga á hak orða sinna, hvað þetta snerti, að þvi er virtist af stjórnmála- legum ástæðum. Af því tilefni sendi ritari franska læknafé- lagasambandsins, Poul Cihrie, Læknafélagi Islands hréf og hað um álit þess. Því hréfi svar- aði ég þegar í stað, og lýsti yf- ir því, að ég teldi ekki fært að ganga á hak orða okkar i þessu efni, einkum af þeirri ástæðu að Alþjóðalæknafélagið væri yfirlýst ópólitískt félag. Fund- urinn var síðan haldinn á Spáni. Læknasamtök ýmissa landa uafa komið á fót stofnunum til þess að greiða götu erlendra lækna. í því sambandi mætti uefna franska læknafélaga- samhandið, sem stofnsett hef- U’ „L’Organisation Francaise D’accueil du corps medical mondial“ og brezka læknafé- lagið, sem stofnsett hefir „Int- ernational Medical Visitors Lureau“, sem hiefir sýnt ís- lenzkum læknum sérstaka góð- vild og gestrisni. Af þeim má uieðal annars nefna próf. Jó- liann Sæmundsson, Valtý Al- l*ertsson, Þórð Þórðarson o. fl. Eins og ykkur mun kunnugt, kseru kollegar, þá hefir verið samin og samþykktur Interna- tional Code of Medical Ethics 1%9 og Declaraiion of Geneva 19'i8. Af hálfu Læknafélags Is- 77 lands lýsti ég samþykki félags- ins við háðar þessar 3'firlýsing- ar, þó með þessari athuga- senid: „While entirely agreeing with the International Code of Ethics (Doc. G. A. S. 3/49) I wish to emphazise the truth of the statement contained in the last paragraph on page I of G. A. 3/49 c, namely the possihili- ty of misconception arising from translation. In view of this I venture respectfully to recommend for consideration thc safeguard, that the De- claration should invariably be in two languages namely the language of the relevant coun- try and in Latin also, this lat- ter heing a static language which will remain unaffected hy the lapse of time, whereas a living language is always more or less in a state of flui- dity.“ Þótt undarlegt megi virðast, vildu stjórnendur Alþjóða- læknafélagsins ekki fallast á þessa tillögu. Snennna á þessu ári hárust Læknafélagi íslands tilmæli um það, að það léti í ljós álit sitt á því, hvort veita ætti Læknafélagi Japans og Lækna- félagi Vestur-Þýzkalands upp- töku í Alþjóðalæknafélagið. I Læknafélagi Japana var talið að væru 55.000 læknar, en starfandi læknar i landinu 78.000.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.