Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1952, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.03.1952, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ KOItMIÍ IS JÓNSSON Unmi&ur Shólauör&uótíg 8 — l<?cyljauíl HEFI ÁVALLT BEZTU FAANLEGAR VÖRUR TIL SÖLU REYNIÐ VIÐSKIPTIN !hH -S\nl uin flecjn poii íótlr'fu fanJ afft. SÍMI Q15BE. FULLKDMIN JARN- DG TRÉ- SMÍÐAVERKSTÆÐI VGR ÁSAMT ÞAULVÖNUM FAG- MÖNNUM TRYGGJA YÐUR FYRSTA FLDKKS VINNU ♦ ♦ cJCeitifa li(lo&a h. 7a oii, aóur en anna í Sími 1680. HfJSGÖGN - IHJSGÖGIX Eftirtalin húsgögn höfum við á boðstólum: Borðstofuborð úr eik, Borðstofuborð úr birki, Borðstofustólar,. eik, birki, Borðstofuskápar, Sófaborð, Innskotsborð, Reykborð, Blómaborð, Standlampar, Skrifborðsstólar, Sófasett, margar gerðir, Armstólasett 2 gerðir, Armstólar, 4 gerðir, Ruggustólar, Rococosett, og stakir stólar, Hallstólar, Svefnsófar, 2 gerðir, Ottomanar, Fjaðramadressur, Fjaðra- botnar og dýnur. Nýja gerðin af sófasettunum, sem margir hafa beðið eftir, er nú full- gerð. Að okkar áliti, og þeirra sem séð hafa, eru þessi sett, mörgum sinnum glæsilegri en öll önnur sófasett sem boðin hafa verið til sölu hér í bæ. Öll vinna, bólstrun og tréverk, er unnin af færustu fagmönn- um. Engir smíðagallar eru til og gerðin á settunum alveg sérstök. Sjáið grindurnar í glugga Bólsturgerðarinnar, Brautarholti 22. Kaupið húsgögnin þar sem þau eru búin til af fagmönnum. Það borgar sig. Við höfum eingöngu fagmönnum á að skipa, þess vegna verzla hinir vandlátu við okkur. Höfum úrvals húsgagnaáklæði, ullartau, damask, plyds og goblin í mörgum litum. — Fljót afgreiðsla. Bólsturgcrðin Brautarhalti 22 Sími 80388.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.