Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1952, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.03.1952, Blaðsíða 13
LÆKN ABLAÐIÐ 105 tomiu á. I hans greinargerð, (Tækni við lobot.) er getið um 28 aðgerðir, en frá 8 síðustu að- gerðunum er svo skammur tími liðinn, að rétt þótti að slepþa þeim í eftirrannsókn. Einn sjúklingur dó eftir. að- gerðina, og koniu því 19 til eft- irrannsóknar. Þessir sjúklingar skiptast eftir sjúkdómsgrein- ingu í: Psykosis maniodepressiva . . 2 Depressio mentis (melan- cholia) ................ 5 Psykopathia ............... 2 Schizophrenia ............. 8 Anankasmus ................ 2 Reynslutími er frá 3% árs og niður í 5 mánuði. Hjá 8 sjúkling- um er liðið 1 ár eða meir frá aðgerð. Meðalreynslutími var 1(4 árs. Sjúkrasögurnar eru hér skráðar í stuttu máli, en leitast við að lýsa höfuðeinkennum sjúkdómsins. Þær eru í réttri tímaröð, miðað við aðgérðardag. S. G. 55 ára, ókv. klæðskeri. Arfhneigð: Maniodepressiv psyk- osis í 3 nákomnum ættingjum. Maniodepressiv í 19—20 ár. Síð- ustu 2 árin mjög þungir og langir þunglyndiskaflar, ailt að 10 mán- uðum, stutt maniu-köst á milli. Raf- lost reynt, árangur góður, en hélzt stutt. Sjúklingurinn oft í sjúkrahús- um, nokkrum sinnum á Kleppi. Lobotomia 13/2. 1948. Eftirrannsókn í des. 1951. Fyrstu 2 árin eftir aðgerð ekki þungtynd- ur, en öðru livoru hypomaniskur, en aðeins nokka daga í senn. Siðasta % mán. liypomania. Unnið litið eitt, ekki legið í sjúkrahúsi síðan aðgerð- in var gerð. Árangur: Betri. B. J. 27 ára, ókv. verkam. Arflineigð (disposition): Einn fjarskyldur maður í föðurætt schiz- ophren. Sjúklingurinn 4. af 0 systkinum, liin andtega liraust. Andlega og lík- amlega liraustur til fermingarald- urs, en þá gerðist hann erfiður á heimili, var stirfinn og þrár, einnig bar á áhugaleysi og sinnuleysi. Hann var hvikull í ráði, tolldi ekki við neitt, og vann aðeins i ígripum. Hann lenti í jjjófnaðarmáli 16 ára gamall, settur á Litla-Hraun 1 mánuð. Um líkt leyti byrjaði hann að drekka vín, en þó litið í byrjun. Erfiður undir áhrifum víns, lenti oft í hörku- deilum við heimilisfólkið, einkum við föður sinn og liafði oft í liótun- um. Iðjuleysi og slæpingsháttur sjúklings urðu einnig oft deiluefni. Um 20 ára aldur bar oft á því, er hann varð æstur, að slægi út í fyrir honum, bar þá á hugarfirrum, „ekki sonur foreldranna heldur af erlend- um ættum.“ Á Kleppsspítala 6 sinnum, á ár- unum 1943—1951, oftast vistaður jjar vegna ofbeldis eða liótunar um slíkt, og beindist einkum að fjöl- skyldunni eða stútku, 'sem hann liafði verið lieitbundinn og átt barn með, en lnin var nú gift öðrum manni. Óróa- og ofbeldisköstin oft- ast í ölvun. Einu sinni var sjúkl. settur á Klepp til atlnigunar, vegna meintrar ósæmilegrar framkonui við 5 ára stúlkubarn, sennilega sak- laus. Sjúkdómsgreining á Klepps- spítala: Anankastisk fenomen, psy- kopathia?, schizophrenia? (liér tal- in schizophrenia). Lobotomia 14/1. 1949. Eftirrannsókn 11/12.1951. Fyrstu 3

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.