Læknablaðið - 01.03.1952, Blaðsíða 18
110
LÆKNABLAÐIÐ
G. Á. 29 ára kona, g. vcrkamanni.
Arfhneigð: Móðurbróðir þung-
lyndur og fyrirfór sér. Sjúkl. aS eðl-
isfari bráSlynd og geSstór. Sjúk-
dómurinn byrjaSi fyrir 2 árum meS
„atypiskri" exaltatio, fékk raflost
meS allgóSum árangri, batinn hélzt
ö mánuSi, þá afturkippur og nú ger-
breytt sjúkdómsmynd: lieyrSi radd-
ir. „barok“ ranghugmyndir, tilfinn-
ingasljófgun, æsingar meS köflum
og þá sundurlaust tal, ofsóknarhug-
myndir og tortryggni, livorki sjúk-
dómsmat né sjúkdómskennd.
Sjúkdómur: Schizophrenia (h.ebe-
phrenia).
Lobotomia 16/5. 1951.
Eftirrannsókn 20/11. 1951. Intra-
cranial-þrýstingseinkenni eftir að-
gerS, hurfu smám saman. Var 4 mán-
uSi á sjúkrahúsi eftir aSgerð. Róleg
strax, og svaraði alleðlilega. ByrjaSi
að lesa og vinna liandavinnu 4 mán.
eftir aðgerð, er þrýstingseinkenni
voru horfin, liafði þá fótavist. Um
líkt leyti fór hún heim. Hinn 20/11.
’51 skrifar maður hennar: „Ekkert
unnið 4—5 fyrstu vikurnar heima
(eftir læknisráði), siðan unnið öll
heimilisstörf. nema við mjaltir og'
þvotta. Svefn góður, ekki haft
krampaköst. Skapbetri, en heldur
sljórri en áður hún veiktist, dálítið
stríðin (var það áður), gaman af
lestri, eðlileg í viðræSum, langar að
sækja dansleiki, en ekki þótt ráð-
legt.
Árangur: Miklu betri.
E. J. 44 ára, óg. kona.
Arfhneigð: Systkinabarn liaft
maniu á köflum í mörg ár. Siúkl.
geðveik í 17 ár, byrjaði með exalta-
tio, breyttist brátt í schizophren
mynd (katatonia). Fékk insulinlost
1936 (Jón heitinn Geirsson læknir)
i 3 vikur, án árangurs. 1937 cardia-
zol-lost, 20 aðgerSir (.1. G.) með all-
góðum árangri. Bati hélzt stutt.
Raflost reynt 1948, án árangurs.
Sjúkdómur: Schizophrenia (kata-
tonia).
Lobotomia 17/.5. 1951, dó 24/5. ’51.
G. Þ. 54 ára kona, g. verkamanni.
ArfhneigS: móðir taugaveikluð,
átti erfitt með að vera ein.
Sjúklingurinn: í 34 ár, með köfl-
um, þráhyggja (anankasmus), ofsa-
hræðsla við einveru, en skilur aS
óttinn er ástæðulaus, siðustu árin
ágerzt, þorir aðeins að fara fjölfarn-
ar götur. Róandi lyf og sálsýkismeð-
ferð (psychotherapia) reynd, en án
árangurs. Raflost ekki reynt, enda
talið að ekki muni koma að haldi.
Sjúkdómur: Anankasmus.
Lobotomia 19./6. 1951.
Eftirrannsóknir 5/12. 1951. Vinn-
ur húsmóðurstörf sín sem áður (4
í heimili), telur líðan sína betri en
áður. Laus við hræðslu við að vera
ein og fara út, finnst hún þó enn
ekki nógu kjarkgóð, en það bagar
hana ekki. Daufari en áður að liafa
sig að verki, heldur latari, einkum
við snúninga, en góð þegar liún er
komin að verki. Heldur slappari
fram til þessa, en finnur nú styrk
sinn aukast. Svefn eðlilegur.
MaSur hennar segir: „heldur
sinnuminni við störf, örari i lund,
snöggreiðist, liræðsla liorfin.“
Árangur: Miklu betri.
B. J. B. 19 ára, óg. kona.
Arfhneigð: geðveila (psycliopathia)
bæði í föður- og móðurætt. Sjúkling-
urinn liefir frá 10 ára aldri verið
ljjófgefin og ósannsögul. Eftir 13 ára
aldur mjög vergjörn (erotoman) og
lauslát. Víns hefir ln’in neytt nokk-
uð, en þolir illa og verður ölvuð af
litlum skömmtum, einnig man hún
mjög illa það, sem gerist, er hún er
ölvuð. — Að skapgerð kát og með
köflum óeðlilega kát (hypomania)