Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1952, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.03.1952, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 107 telur hana líka þvi, sem liún var, áður en lnin veiktist fyrir 10 árum. Árangur: Miklu betri. J. A. G. 62 ára, óg. garðyrkjukona. Ekki vitað um geðveiki í skyld- mennum. Sjúklingurinn hefir verið þung- lynd síðustu 30 árin: lífsleiði, kviði, og bölsýni. Með köflum hefir sjúk- dómurinn verið léttari, en aldrei al- veg laus við þunglyndi. Hefir þrátt fyrir sjúkdóminn starfað að jafnaði. Raflost tvisvar reynt, en án árang- urs. Sjúkdómur: Depressio mentis (melanchotia). Lobotomia 31/5. 1950. Eftirrannsókn 10/12.1951. Eftir að- gerð sljó, en ástandið fór jafnt en hægt batnandi, lá rúman mán. á St. Jósefsspítala eftir aðg., var síðan á Elliheimilinu Grund í 3 mánuði, fór heim 4 mán. eftir aðgerð, var þá alveg lalis við þunglyndi, svefninn allgóður, svefninn Iagaðist brátt al- veg' og 10. des. ’51 upplýsir lnin, að líðan sé ágæt, svefn góður, engin þreyta. Hún er eðlileg í viðmóti, skýr í hugsun og tali, ekki sljó, minnið virðist gott. Vinnur lieimil- isstörf. Árangur: Miklu betri. S. G. 66 ára kona, gift verkamanni. Arfhneigð: Psykosis maniodepr. í móðurætt ,systir maniodepressiv, 2 synir móðursystur haft psykosis maniodepressiva. Sjúklingurinn verið þunglynd í fjölda mörg ár: kviði, bölsýni, eirð- arleysi og svefnleysi. Auk þess Spondylarthrosis deformans col- umnae með kyfosis m. gr., verkir í öllu baki í sambandi við þann sjúk- dóm. Raflost reynt, en árangurslaust. Sjúkdómur: Depressio mentis chronica (melancholia), Spondylar- throsis columnae. Lobotomia 31/5. 1950. Eftirrannsókn 4/12. 1951. Dvaldi 1 ár eftir aðgerð á Ellih. Grund. Náði sér fljótt, ber lítt á sljóleika, var ró- leg hæglát og sérlega góð í um- gengni, en frekar athafnalítil, en umbeðin fús að rétta öðrum hjálp- arhönd. Þunglyndiseinkennin horf- in að mestu, en treysti sér ekki heim fyrr en 1 ári eftir aðgerð. Við eftir- rannsókn 4/12 ’51: Býr með manni sínum í góðri íbúð, fótavist að fullu, fer lítið út, annast heimilisstörf, en fær hádegismat sendan heim, frá veitingahúsi, og hafði svo verið áður en hún veiktist. Hún lætur vel af liðan sinni, enginn kvíði eða böl- sýni, er glöð og ánægð, vingjarnleg í viðtali, svarar skýrt og skihnerki- lega spurningum, minnið gott. Kvartar ekki að fyrra bragði um bakverk, en aðspurð viðurkennir hún að hafa verk í baki. Útlit hraust- legt, fitnað. Árangur: Miklu betri. M. S. 29 ára, óg. kona. Verið geðveik í 15 ár, greinileg schizophrenia. sljó, autistisk, til- finningasljó, óróleg með köflum, og þá hávær og hneigð til ofbeldis. Sjúkdónmr: Schizoplirenia (hebe- phrenia). Lobotomia 15/6. 1950. Eftirrannsókn í nóv. 1951. Róleg siðan hún var skorin upp, en er sljó og rúmliggjandi og innibyrgð, talar mjög lítið. Árangur: Óbreytt að mestu. I. S. 22 ára, fyrrv afgreiðslustúlka. Sjúkdómurinn byrjaði fyrir rúml. 4 árum, með atypiskri exaltatio, en tók smám saman á sig mynd scliizo- phrenia, sjúkl. varð sljó, autistisk, sundurlaus í tali, tilfinningasljó. Oðru hvoru óróaköst (excitationes). Raflost reynt, fyrst fyrir 3 árum, með allgóðum árangri, en batinn hélzt stutt (3 mán.), aftur reynt raf- lost, en án árangurs.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.