Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1952, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.03.1952, Blaðsíða 20
112 LÆKNABLAÐIÐ an bata fengið og 1 dáið. Þá er og hitt eigi síður athyglisvert, að nærri helmingur hinna scliiz- ophrenu (hugklofa sjúklinga) liafa fengið góðan bata og eru þeir vel starfshæfir. Til aðgerð- arinnar hafa aðeins verið valdir sjúklingar með mjög þráláta og langvinna sjúkdóma, og hafa áður verið reyndar á þeim allar þær lækningatilraunir, sem hugsast gat að kæmu að haldi. Er þær hafa brugðizt, hefir lobotomia verið reynd sem þrautalending. Sjúklingarnir eru fáir og reynslutíminn stutt- ur, en árangurinn er hins vegar góður, og ef miðað er við reynslu þeirra manna erlendis t. d. (Freeman og Watts) er lengsta hafa, má vænta þess, að fenginn árangur haldist. Summary. 20 cases of frontal lobotomy are reported. These were the first patients operated on in Iceland. Schizophrenia was di- agnosed in 9 patients. 5 had chronic melancholia and manic- depressive psychosis. Two pa- tients had obsessive-compulsive neurosis and two were termed psychopatic. One patient died, probably because the incision in the brain was made too far posteriorly. The follow-upp per- iod was from 5.5—45 months (average 15). The results were as follows: 9 patients were symptoms without or much im- proved, 7 improved, one slightly improved and two were unim- proved. E])ileptic seizures did not appear during the observ- ation period. TILKYNIMIIMGAR Þing norrænna lyflækna verður lialdið í Osló dagana 26.— 28. júní 1952. Aðalumræðnefni verð- ur ACTH- og cortison-lækningar, og langvinn anticoagulations-meðferð. Þátttaka tilkynnist fyrir 15. mai. Nánari upplýsingar gefur dr. med. Sigurður Samúelsson. Alþjóða-sykursýkissambandið hefir hoðað fyrsta alþjóðaþing sitt í Leyden 7.—12 júli 1952. Ennfrem- ur hefir verið boðað til alþjóðaþings um manneldismál í Amsterdam 7.— 11. júlí n.k. Nánari vitneskju um þessi þing má fá í bæklingum, sem Læknablaðinu hafa borizt frá Land- lækni. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f., Reykjavík. Sími 1640. Pósthólf 757. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.