Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1952, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 15.06.1952, Blaðsíða 6
146 LÆKNABLAÐIÐ ingar, né heldur eykur á hættur fyrir barnið. Þó nú séu liðin rúm 100 ár frá því Sir James Young Simp- son byrjaSi fyrst aS nota chlo- roform-svæfingu viS fæSingar, ])á er þaS sennilega ennþá sú deyfingin, sem algengust er viS fæSingar víSast hvar. Allir þeir, sem eitthvaS hafa fengiz! viS fæSingar, eru ])ó sammáta um þaS, aS ýmsir agnúar eru a þeirri deyfingu, og var þvi snemma byrjaS aS reyna önn- ur lyf i sama tilgangi. ÁriS 1880 notaSi Klikowitsch í Petrograd fyrstur glaSloft viS fæSingar, og meS góSum á- rangri. BæSi þessi lyf eru þvi mikiS notuS enn þann dag i dag, en þaS, sem fyrst og fremst gerir þau ófullkomin, er, hve seint í fæSingunni hægt er aS hyrja aS gefa þau, ekki fvrr en í fyrsta lagi í lok útvikkun- artímabilsins, og svo hitt. aS chloroform niá ekki gefa nema stuttan tíma til fullkominnar svæfingar, þegar sérstakra aS- gerSa þarf viS, og glaSloftiS ])á ekki heldur aS gagni, vegna þess aS sjúklingurinn getur ekki slappaS nægilega vöSva- spennu. 1 öllum venjulegum fæSingum er nægilegt aS fá konuna í analgesiu, þá finnur hún ekkert til, en missir ekki meSvitund, og hæSi þessi lyf eru fljótvirk í þeim tilgangi og slá tiltölulega lítiS á gang hríS- anna. AS þessu leyti hefir chlo- roform marga ágæta eigin- leika: 1) ÞaS er þægilegt aS anda aS sér, verkar fljótt, veldur ekki ógleSi og dregur alveg úr sársaukanum; útskilst einnig fljótt. 2) ÞaS er sterkt svæfingar- efni, og þarf þess vegna ekki aS gefa önnur deyf- ingarefni til undirbúnings. 3) ÞaS er ódýrt, því fyigir engin eldhætta, þaS er ein- falt aS gefa og þaS er fljót- lega hægt aS svæfa konuna fullkomlega, svo l)ægt sé aS framkvæma töluverSar aSgerSir, sem þó mega ekki taka nema stuttan tíma. 4) Börnin eru hress og gráta sjálfkrafa, ef fæSingin hef- ir veriS eSlileg. Þetta eru kostir chloroforms- ins og á móti þeim koma vand- kvæSi: 1) Chloroform klofnar fljótt og má ekki láta þaS standa lengi undir álirifum and- rúmsloftsins. Öruggast er aS hafa þaS á glerhylkj- um, sem eru hrotin upp i hvert skipti sem gefa þarf svæfingu. 2) ÞaS er stutt hil milli önd- unarlömunar og lijarta- lömunar. Eins er hætta á „primer“-hj artalömun og „ventriculer-fibrillation“, einkum í hyrjun svæfing-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.