Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1952, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.06.1952, Blaðsíða 16
156 LÆKNABLAÐIÐ from a 15 years old girl. On ex- amination the patient was found to be normal except for intelligence helow average. About 4 j'ear of age she started to chew on woolen threads, cot- ton material etc. which she con- tinued doing for 1—2 years. One year ago she started losing her hair and ahout the same time it was discovered that she tore it off and ate it. Short- ly thereafter she complained of abdominal discomfort and on admission to the hospital a for- eign body was found in the stomach both hy palpation and on X-ray examination. It was successfully removed hy gastro- tomy and consisted of fhe patients hair. The trichohezoar weighed 580 gms. Heimildir: Jörgen Ernst & Villaume, C.: U.f.L. 112: 474. Bo S. Ville & Tliorell, I.: N. M. 45: 1009. Þar eru skrár yfir eldri heim- ildarrit. Embættispróf í læknisfræði í maí 1952. Eggert Ó. Jóhannsson, f. í Reykjavík 15. jan. 1925. Foreldrar: Jóhann Jóhannsson liúsgagnasm. og Krist- jana Ó. Benediktsdóttir k. h. — Einkunn I, 158 stig. Einar Pálsson, f. á Húsavík 5. febr. 1926. For.: Páll Einarsson verzlun- arm. og Þóra Steingrimsdóttir k. h. Einkunn I, 193% stig. Garðar Þ. Guðjónsson, f, i Hafnar- firði 15. nóv. 1921. For.: Guðjón Pétursson sjóm. og Kristín Stef- ánsdóttir k. h. Einkunn II 1., 116 st. Guðmundur H. Þórðarson, f. Hvammi i Suður-Múlasýslu 26. marz 1924. For.: Þórður Helgason bóndi og Vilborg Guðmundsdóttir k. h. — Enkunn II 1., 134% stig. Jón Hannesson, f. í Stykkisliólmi 2. nóv. 1922. For.: Hannes Jónsson dýralæknir og Júliana Jónsdóttir k. h. Einkunn I, 177% stig. Karl A. Maríusson, f. í Reykjavík 21. apríl 1925. For.: Maríus Ólafsson verzlunarm. og Karólína Andreas- dóttir k. h. Einkunn I, 165% stig. Ólafur Björnsson, f. i Vestmanna- eyjum 14. nóv. 1915. For.: Björn Jónsson skólastj. og Jónína Þór- hallsdóttir k. h. Einkunn I, 155% stig. Sigurður S. Magnúson, f. í Reylcjavik 16. apríl 1927. For.: Sigursteinn Magnússon ræðismaður og Ingi- björg Sigurðardóttir k. h. Einkunn l, 174 stig. Skúli Helgason, f. i Reykjavík 18. júní 1926. For.: Helgi Skúlason augnlæknir og Kara Skúlason k. h. Einkunn 192% stig. Snorri Jónsson, f. i Reykjavík 26. des. 1921. For.: Jón Jónsson frá Flatey, kennari, og Ingibjörg Snorradóttir k. h. Einkunn II1., 118 stig. Tómas Helgason, f. í Kaupm.höfn 14. febr. 1927. For.: Helgi Tómasson yfirlæknir og Kristín Bjarnadótt- ir k. h. Einkunn I, 186% stig. Valtýr Bjarnason, f. i Meiri-Tungu i Holtum 6. marz 1920. For.: Bjarni Jónsson bóndi og Þórdís Þórðar- dóttir k. h. Einkunn I, 170% stig. Víkingur H. Arnórsson, f. á Þverá i Ólafsfirði 2. maí 1924. For.: Arn- ór Björnsson bóndi og Þóra Sig- urðardóttir k. li. Einkunn I, 152% stig. FÉI.AGSPRENTSMIÐJAN H.F.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.