Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1954, Side 8

Læknablaðið - 01.10.1954, Side 8
Kenur Ptr loo ooo Pgr/Oo .000 /fóO )óoo ý<x> 3~ lt*> }Ö0 fo Vo V> ip /o 5" 3L Samanburður á dánartölu krabbameins og annarra illkynja æxla eftir aldri í ýmsum löndum — konur. Ath.: Heildartaia Isiands á að vera 137,3 en ekki 136,5. sama skapi mikil. Voru árabil- in valin þannig, að nota mætti aldursskiptingu skv. aðal- manntölum lil viðmiðunar eft- ir því sem tilefni gæfist. Við þessa atliugun voru banameinin flokkuð á ný eftir hinni nýu alþjóðabanameina- skrá (nr. 140—200), er öðlað- ist gildi á íslandi frá og með árinu 1951. Fyrir kemur það, að á dánarvottorði er ekki greint nafn hanameins, heldur númer samkvæmt gildandi hanameinaskrá. Þarf það ekki að koma að sök, en getur þó stundum valdið nokkurri ónákvæmni. Svo var helzt um númerin (57 c og (57 d eftir fyrstu skránni; hið fvrra á bæði við maga og lifur og var því flokk- að sem nr. 156, liitt á við þarma og holhimnu (ca. intestini, recti, peritonei) og var flokkað sem nr. 159. Mörg voru slík til- felli ekki. Tafla II sýnir staðgreiningu meinarina eftir líffærum og líf- færakerfum. Fyrri timabilin hefur alloft

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.