Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1954, Page 13

Læknablaðið - 01.10.1954, Page 13
L Æ K N A B L A Ð I Ð 139 gæfur meðal Japana og Kín- verja (11, 13). Hjá Indíánum Norður-Amer- íku gætir enn annarra kyn- þáttaeiginleika, bæði varðandi ABO- og Rhesus-kerfin: Meðal þeirra virðist hundraðshluti i O-flokki talsvert hærri en við- ast hvar með öðrum kynþátt- um, en B-flokkur hins vegar hverfandi lítill. (6). Þeir eru aftur á móti svo til 100% Rhes- us-jákvæðir (13). Enda þótt framangreint yfir- lit heri með sér, að í stórum dráttum séu þessir blóðflokk- ar hundnir kynþáttum, þá gæt- ir talsverðs staðarmunar, ef tekin eru smærri svæði eða þjóðarhópar, einkum með ABO-kerfið. Þannig sést um Bretland talsverður munur. Landssvæði TAFLA I (9). Hundraðshluti í hverjum flokki 0 A B AB Suður-England 45.2 43.1 8.5 3.0 Norður-England 48.6 40.3 8.5 2.5 Mið-Skotland 52,0 34.2 10.4 3.3 Norður-Skotland 54.0 32.0 10.5 2.5 Er því ekkert undarlegt, þótt enn fjarlægari og fjarskyldari ennþá stærri breytinga verði svæðum: vart, ef tekin eru sýnishorn frá TAFLA II. Landssvæði Hundraðshluti í hverjum flokki 0 A B AB England, allt (9) 46.6 41.8 8.6 3.0 Svíþjóð (6) ' 33.5 51 10 5.5 Berlín (6) 33.7 45.9 14.4 5.9 Pólland (6) 32.5 37.5 20.8 9.1 Moskva (6) 32 38.5 23 6.5 Evrópa, öll (7) 42 41.25 12 4.75 Negrar, New York (13, 13a) 47.1 28.2 19.6 5.1 Kínverjar, New York (13) . . 30 34 25.3 10.7 N.-Ameríku Indíánar (6) . . 77.7 20.2 2.1 0 Skipting erfðaeiginleikanua 16% B. Hjá íslendingum virð- A, B og 0 hjá mannkyninu i ist skipting þessi þannig : um heild er, eftir því, sem næst 75% liafa 0, um 19% A og tæp verður komizt, þannig, að um 7% : B (5). 62% hafa 0, um 22% A, og um

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.