Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1954, Qupperneq 14

Læknablaðið - 01.10.1954, Qupperneq 14
140 LÆKNABLAÐIÐ lnnlendar athuganir. Við athugun á ritum og rit- skrám hefir tekizt að finna efl- irfarandi fyrri athuganir á hlóðflokkum liérlendis: 1. Stefán Jónsson, 1922—'23: Hann athugaði 800 karla og konur í Reykjavík á aldrinuin 2—87 ára, og eru niðurstöðu- tölur sem hér segir: 0 A B AB 55.7% 32.1% 9.6% 2.6% Hann fann dálítinn mun eftir landshlutaujipruna og gerir grein fyrir, en hinir einstöku hópar virðast of litlir til þess að geta haft verulegt gildi. — Einnig var athugaður háralit- ur fólks þessa, og virðist svo, sem í flokkunum A, B og 0 séu 5—6% rauðhærðir, en aðeins 1.3% í flokknum AB (1). 2. Jóhann Þorkelsson og Daníel A. Daníelsson athuga (um 1933) 78 sjúklinga á Klejijisspítala, og fá þessar töl- ur, í hundraðshlutum: 0 A B AB 56.5 23 15 5.5 Þarna er talsvert frávik, senni- 878 einstaklingar........ 205 einstaklingar........ Höf. telja frávik það, er kemur í ljós í síðari hópnum lega vegna fæðar einstakling- anna, enda vitna þessir höf- undar til Dungals og greina eftirfarandi tölur: 0 A B AB 56.2 30.2 9.2 4.0 Eru þetta tölur þær, er Dungal greinir í riti sínu Infektion og lmmunitet (3). 3. Um Rhesus-flokkana skrif- ar Dungal 1944 og gerir í því samhandi grein fyrir athugun- um á 248 Islendingum og til samanhurðar 100 Bandaríkja- mönnum hérlendis (4): Rh-neikvæðir, % 248 Islendingar .... 19.7 100 Bandaríkjamenn 16 4. Loks skrifa Dungal, Done- gani, lkin og Mourant 1950 um hlóðflokka og Rhesus-eig- inleika Islendinga (5): Þar eru hirtar niðurstöður ABO-flokkunar 878 einstakl- inga og ABO-flokkun og Rhes- us-flokkun hjá 205 einstakling- um með tilliti til mismunandi „jihenotyiia**. Niðurstöður þeirra eru sem hér segir (í lumdraðshlutum): 0 A B AB 54.48 31.94 10.87 2.69 62.38 24.42 11.26 1.94 vera af tilviljun (chance err- ors of samjiling), en athuguu-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.