Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1954, Side 16

Læknablaðið - 01.10.1954, Side 16
142 LÆKNABLAOIÐ ekki í sjúkraskrá, en upplýs- ingar um þær varðandi blóð- flokka fullnægjandi. Við Rhesus-ákvarðanir var eingöngu notað svo nefnt anti- Rh0 (Wiener) eða öðru nafni anti-D-serum (Fiscer). Þetta „gen“ er hið ríkasta og til stað- ar í svo langflestum Rhesus- jákvæðum blóðum, að önnur eru tíðum ekki talin hafa beina þýðingu við kliniskt mat á erytroblastosis fœtalis eða mis- tökum við blóðgjafir (13, o. fl.). Aldursskipting lióps þess, er hér hefir verið athugaður, er þannig: TAFLA III. Aldur Tala % 15—19 320 8.07 20—24 1266 31.95 25—29 1060 26.75 30—34 681 17.19 35—39 400 10.09 40 210 5.31 Óvíst 25 0.64 Samtals 3962 Skiptingin eftir ABO-blóðflokkunum er þannig: TAFLA IV. Ár 0 % A % B % AB % Samtals 1950 645 413 142 37 1237 1951 743 429 156 38 1366 1952 771 426 129 33 1359 50—52 2159 54.49 1268 32.03 427 10.77 108 2.71 3962 Eftir Rhesus-ákvörðunum skiptist hópurinn þannig: TAFLA V. Ár Rhesus -(- % Rhesus -f- % Samtals 1950 1037 83.9 200 16.1 1237 1951 1122 82.2 244 17.8 1366 1952 1156 85.2 203 14.8 1359 50—52 3315 83.67 647 16.33 3962 Samantekt. niðurstöður hvað snertir AI30- Við athugun á blóðflokkum flokkun í aðalatriðum hinar 3962 íslenzkra kvenna virðast sömu og við fyrri athuganir:

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.