Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 14
6 LÆKNABLAÐ 1« Sjálf skurðaðgerðin hlýtur hins vegar að veikla mótstöðu- afl sjúklingsins í bili og getur boðið heim nýjum complica- tiones. 5) Þá hefir verið bent á það, að með lyflæknismeðferðinni sé i helming tilfellanna unnt að komast af með eina aðgerð í stað tveggja, en i um helming tilfellanna losni sjúklingarnir alfarið við operation. 6) Þá ber öllum saman um það, að óráð sé, að ráðast i upp- skurð á meðan sjúklingurinn er i lost (shock) ástandi og aðr- ir (Luer, Reynolds o. fl.) vara mjög við leyndu lost-ástandi, er lýsir sér með tiltölulega lág- um blóðþrýstingi (80—100 nnn.) og of lágum blóðhita og þvagútskilnaði (minna en 25 grm. á klst.). Með öðrum orðum á meðan verið er að undirbúa sjúkling- inn — ná honum úr lostástandi, tæma magann, gera blóðrann- sókn og evt. röntgenmynda — er viðhöfð lyflæknismeðferð, er varir oft 1—3 klst. Á þeim tíma batnar ástand margra þessara sjúklinga mjög mikið, og ef binn brettharði kviður þeirra linast, fyx-st vinstra meg- in neðan til og síðar æ hærra upp eftir, er það merki þess, að ekki berist meira út i líf- liimnuna og að óhætt sé að við- hafa conservativ-meðferð á- fram, enda þótt slik tilfelli séu tilvalin til uppskuiðar. 7) Þá er lyflæknismeðferðin vörn við því, að farið sé að operera sjúklinga með lyf- læknissjúkdóma, er líkst geta perforatio svo sem nýrna- eða gallkveisu, panci’eatitis acuta, angina pectoris, ruptura aortæ tlioraealis, lungnabólgu, pleur- itis, crises gastriques, blý- kveisu, arachni disinus (bit hinnar svörtu ekkju-könguló- ar, latrodectus macans), matar- eitrun o. fl. Kontraindicatio lyflæknis- meðferðar er hins vegar aðal- lega sem hér segir: 1) Ef gera má ráð fvrir að perforationsopið sé mjög stói’t og mikið magn hafi borizt út í lífhimnuna úr maganum t. d. ef sjúklingurinn liefir fyrir nokkru borðað stóra máltið. 2) Ef vafi leikur á greiningu sjúkdómsins gagnvart öðrum sjúkdómum, er krefjast skjótr- ar skui’ðaðgerðar, svo sem botnlangabólgu, sprunginni eða necrotiskri gallblöðru, mesenterial thrombosis, (stran- gulation) ileus, utanlegs fóst- urs o. fl. 3) Ef sjúklingnum batnar ekki áberandi á fyi-stu 2—8 klst. lyflæknismeðferðar, og er þá einkum miðað við það, hvort defensé helzt einkum á neðra abdomen. 4) Ef sjúklingurinn er mjög órólegur, rífur út nefslönguna o. s. fl'V. Það er þi-iðja konti-aindica-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.