Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 16
8 LÆKNABLAÐIÐ S. H. H., 28 ára karlm. frá Reykja- vík. Var lagður í St. Jós. spítala 20/2. ’50 til observationar vegna verkja í h. fossa iliaca og hægri liupp, er staðið höfðu í um 2 mán. Verk- inn lagði upp undir liægri kúrvatúr og undir bæði herðablöð. í hálfan mánuð var verkurinn þó lokaliser- aður fyrir bringspölunum, meira þó h. megin, og var verstur við sult og að nóttu til, varð oft svo sár, að gripa varð til morphingjafar, sem gagnaði þó liið. Stundum fylgdu verknum velgja og uppköst, en hvorki nábítur né brjóssviði, sýni- leg blæðing, hiti né gula o. s. frv. Nokkur djúp eymsli fundust á gallblöðrustað og á Mc. Burney’s depli. Hæmglb. 94%, R. 4. 9mill, Hv. 8320, Sökk 15, Tensio 95/70, Urina APS minus, Micr: granul. Cyl. plús, plús Hvít blóðk. blús. Rtg. Nýru: Pyelogramm eðlilegt. Ræktun frá þvagi TBC minus, Ewald normo- chyl. Fæces blóð tveir plúsar. Þ. 11. 3. líður yfir sjúkl., þegar hann er að fara á "W.C. og kastar síð- an upp um líter af blóði. Þrem dög- um síðar er hæmogl. komið niður 1 30%. Sjúkl. fær endurteknar blæð- ingar og siendurteknar blóðgjafir (8 alls) næsta % mánuð, en nær sér smátt og smátt og er útskrifaður vel hress 5. 6. eða eftir 105 daga legu. Þegar unnt var að taka Rg.mynd af maganum, hafði sést allstór nische á kurvatura minor, en 9. 5. var hún að mestu horfin. Þ. 19. 2. 1951 var sjúkl. aftur lagður inn á St. Jósefs sp., nú i þvi augnamiði að láta skera í burtu sárið, því að einkennalaus varð hann aldrei. 4 dögum siðar eða 24.2., daginn áður en til stóð að operera liann, fékk sjúkl. aftur svæsna hematemesis og mælena og var hæmogl. komið niður í 25% eftir 2 sólarhringa, þrátt fyrir daglegar blóðgjafir. Þann 5. 3., þegar sjúkl. er kominn upp í 35% Hbgl. og hafði fengið 7—8 blóðgjafir, fær hann skyndilega svæsið verkjakast í ab- domen, kviðurinn verður brettharð- ur og uppblásinn, lifrardeyfa og þarmahljóð horfin og hiti rýkur upp í 39°. Er hér vafalitið um perforations- peritonitis að ræða og sjúkl. er all- mjög shockeraður. Vegna ástands sjúklingsins er tekin sú ákvörðun að reyna lyflæknismeðferð og er hún reynd þegar í stað. Einkenni smábatna. Eftir þrjá daga fer hiti að lækka og eftir 8 daga er hann hitalaus. Kviðurinn var linari þegar á næsta degi og þarmahljóð fóru að heyrast og flatus að ganga niður og sjúkl., sem fékk endurteknar blóð- gjafir var kominn á fætur eftir 9 daga. Þ. 14. april er Hægl. orðið 90% eftir 11 blóðgjafir alls og er þá í spinal-evipan deyfingu gerð: Res- ectio ventriculi et duodeni a. m. Hof- m. Polya með gastrojejunostomia antecolica, isoperistalt en resection- in var erfið vegna samvaxta. — Sumpart á milli lifrar og periton- eum parietale, en einkum vegna þess, að lifrin var eins og steypt yfir allan framvegg magans og var ekki unnt að losa hana, nema með þvi að láta serosa magans fylgja með, en við það opnaðist sárið. Maginn var óvenju þykkveggjaður og hálfödematös. Miklir samvextir voru einnig við pancreas. Sjúkl. lieilsaðist furðuvel eftir að- gerðina og var farinn að klæðast á 5. degi, en púlshraður var hann fyrstu 2 sólarhringa. Histologisk diagnosis var: Ulcus callosum ventri- euli, gastritis chronica. Sjúkl. þess- um hefir liðið vel siðan. B. B., 43 ára karlmaður, vélsmið- ur frá ísafirði. Leitaði mín fyrst 15. 3. ’52. Sjúkl. hefir haft óþægindi líkt og vind-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.