Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 11 Um ofnotkim antibiotica Georg Gee Jackson og Harry F. Dowling, háskólanum í Illi- nois (G. P. 8 : 34—40, ágúst 1953, endursagt í Year Book of medicin 1954—1955 s. 14—15) skýra svo frá, að í Bandaríkj- uiium hafi verið framleidd 324 tonn af penicillíni árið 1951, — 2 milljónir eininga á hvert mannsbarn í landinu. Er þetta nægilegt magn af penicillíni til að lækna hvern mann þar af einni lungna- bólgusýkingu. A sama ári voru búin þar til 167 tonn af strep- tomysíni, nægilegt lil meðferð- ar einnar milljón manna með berklaveiki í heilt ár, eða allra nýrra berklasjúldinga, þeirra er fundist hafa þar s.l. 10 ár. Þótt chloramphenicol, chlor- tetracjælin og oxytetracyclin hefðu ekki verið í umferð nema 2—3 ár, voru framleidd 250 tonn af þessum lyfjum ár- ið 1951, nægilegt magn til notk- unar í tvö hundruð milljónir sjúkradaga. tion gastrique continue. ibid. bl. 559. Thompson H. L.: Perforation of pep- tic ulcer etc. J. A. M. A., Des. 1939 bl. 2015. Bockus H.: Gastroenterology Vol. L. bl. 516. Haberling P.: Therapy of perforated ulcer of duoden. ánd stomacli. Ref. í International Surgical Dig- est, Okt. 1953, bl. 208. Höfundar telja tölur þessar enn athyglisverðari fvrir þá sök, að meir en helmingur allra lyfseðla útgefinna í U.S.A. árið 1951 voru á antibiotica. Fjöldi fólks fær antibiotica, án viður- kenndrar eða verulegrar þarf- ar (indication) og án sýnilegs árangurs. Sumir þessara sjúkl- inga sýna óhagstæðar svaran- ir, aðrir kunna að hafa illt af vegna óheppilegra brevtinga á bakteríugróðri, eða vegna of- næmis er myndast kann fyrir lvfinu og koma fram við notk- un síðar. Hættan af antibio- tica er yfrið nóg til þess að krefjast einskorðunar á notk- un þeirra við þá sjúkdóma eina, sem þau hafa eftirtakan- leg áhrif á. Úr andverkun má draga verulega, ef eftirtöldum reglum um notkun er fvlgt: 1. Að greina sjúkdóminn rétt og nákvæmlega, bæði klin- iskt og etiologiskt, áður en meðferð hefst, hvenær sem þess er nokkur kostur. 2. Að meðhöndla sjúkdóm sjúklinganna sérlega (spe- cifioally), a) í vali lyfja og sé notað eitt lyf aðeins, ef það kemur að gagni, b) í vali skammta og aðferðar við gjöf og c) um lengd meðferðar. 3. Að takmarka sem mest

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.