Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: GUÐMUNDUR THORODDSEN. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON (L. í.) og BJARNI JÓNSSON (L. R.) 39. árg. Reykjavík 1955 1. tbl. ~ Lyflæknis (conservativ) meðferö á sprungnum maga- og skeifu- garnarsárum Eftir dr. med Halldór Hansen yfirlækni Erindi flutt i L. R. Ég minntist lauslega á þessa meðferð í grein minni um sprungin maga- og skeifugarn- arsár í 34. árg. Lbl. 1949. Ég hafði þá reynt hana á einum sjúklingi semnma ársl948enda þótt ekki væri frá því skýrt í téðri grein, er aðeins fjallaði um uppskurðartilfelli. Síðan hefi ég reynt hana á tveimur öðrum sjúklingum og þar eð hér er um fremur óvenjuleg tilfelli að ræða og væntanlega þau fyrstu, er lyflæknismeð- ferð hefir verið reynd við hér á landi, þ. e. a. s. af ráðnum hug er valið á milli conservativ meðferðar og uppskurðar, taldi ég réttmætt að skýra frá þeim hér í L. R. Sprungin maga- og skeifu- garnarsár hafa lengst af verið talin indicatio absoluta fyrir uppskurði, ef diagnosis er ótví- ræð og sjúklingurinn er i upp- skurðarhæfu ástandi. Sé sjúkl- ingurinn hins vegar svo að- framkominn, að uppskurður kemur ekki til greina af þeim ástæðum, er ekki í önnur hús að venda en að reyna lyflækn- ismeðferð, enda hefir hún ver- ið viðhöfð frá fvrstu tíð, en i færri og færri tilfellum eftir að læknar réðu betur við losl (sliock) ástand þessara sjúkl- inga, hlóðgjafir og antiliiotica komu til sögunnar o. þ. u. 1. Nú á síðustu árum hefir lyf- læknismeðferð einnig verið reynd í mörgum tilfellum þar sem skurðaðgerð annars hefði ált við og almennt verið við- Itöfð. Lyflæknismeðferðin er i

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.