Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1955, Síða 5

Læknablaðið - 01.12.1955, Síða 5
LÆKNABLADID GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: GUÐMUNDUR THORODDSEN. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON (L. f.) og BJARNI JÓNSSON (L. R.) 39. árg. Reykjavík 1955 10. tbl. Zi^ZZZZZZZZ A. r h y t h m i n p e r p e t u n ©tj chinidin £ftir Oél ar f). J^órÉaráon FLUTT Á LÆKNAÞINGI L. í. í JLJNÍ 1955 Það er frekar algengt að sjúklingar kvarti um truflun á hjartslætti. Þegar læknir stað- festir þessa truflun, þá greinir hann oftast aukaslög (extra- systolia), þar næst tachycardia paroxysmatica, en þriðja tið- asta truflunin er arhythmia perpetua, réttar nefnt fibrilla- tio atriorum, þvi arhythmia er ekki alltaf stöðug, heldur kem- ur hún stundum í köstum. Ég mun nú fara nokkrum orðum um orsakir og meðferð á arhythmia perpetua. Hcr er ekki tími til þess að skýra ná- kvæmlega lífeðlisfræði þessa ástands, en aðeins að stikla á stóru. Þegar hjartslátturinn er eðli- legur, þá hefst ertingin, sem veldur samdrætti hjartavöðv- anna í nodus sino-auricularis — S-A linútnum, herst þaðan eftir framhólfunum að nodus auriculo-ventricularis — A-V hnútnum -— og frá honum nið- ur í afturhólfin. Ilver erting hefst með jöfnu millibili, og hjartslátturinn verður þannig reglulegur, að vísu nokkuð háð- ur önduninni. Þessi eðlilegi hjartsláttur kallast sinusrhvth- mus. Erting getur, er svo ber undir, myndazt hvar sem er í hjartanu, en það sem ræður, hvort hún veldur samdrætti eða ekki, er styrkleiki liennar og tíðni. Getur farið svo að þessi erting taki við stjórninni

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.