Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1956, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.06.1956, Blaðsíða 9
læknablaðið 37 Hyperplasia glandularis cystita (Metropathia hæmorrhagica). Eftir Ólaf Bjarnason Heitið livperplasia glandul- aris cvstica táknar sjúklegar breytingar í legslímhúð. Ein- kennast þær af ofvexti hennar samfara sérkennilegu útliti kirtlanna, sem eru áberandi misvíðir, og hefur Novak (1) fyrstur manna líkt breytingum þessum við sneiðar af sviss- neskum osti (Schweizerkiáse- muster eða Swiss-cheese pat- tern). Samfara slimhúðarbreyt- ingunum er óregla á tíðablæð- ingum, og nefndi Schröder sjúkdómsástand þetta metro- pathia hæmorrhagica. Áður en nánar verður rætt um ofangreint sjúkdómsfyrir- eiginlega studíum og starfssvið, íslenzka málið og ástin á Is- landi. 1 banalegunni var hugur Sig- tryggs allur heima á Fróni, hann var að lokum að fara heim — heim til Tslands. Jarðarförin fór fram í Helsingjaeyri og að eigin ósk í kyrrþey. Halldór Hansen. brigði, skal lauslega vikið að eðlilegri gerð legslímhúðar og starfi, ásamt vaka-áhrifum, sem á Iiana orka. Sé legslím- húð ungbarns athuguð nokkru eftir fæðingu, má sjá, að hún er mjög þunn, vfirborðsþekjan lág, og kirtlar sjást aðeins sem grunn vik eða dældir i vfir- borðið (2). Þetta útlit slímhúðarinnar helzt að mestu óbrevtt fram á kynþroskaár, eða þar til tíða- blæðingar byrja. Stúlkur byrja vfirleitt að hafa tíðir 13—15 ára, en geta þó verið allt nið- ur í 10 ára og upp i 18 ára. Ég hefi ekki getað fundið neinar tölur um, hvernig þessu sé far- ið hér á landi, en dr. Jóhannes Björnsson hefur skýrt mér frá niðurstöðum af athugun á 58 stúlkum, sem voru i Laugar- nesskóla skólaárið 1954—’55 (sjá línurit I). Eins og línurit- ið sýnir, eru aðeins tvær stúlknanna 11 ára, þegar tíð- 1) Erindi flutt á fundi í lækna- félaginu „Eir“ 27. janúar 1955.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.