Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1956, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.06.1956, Blaðsíða 24
LÆKNABLAÐIÐ Áhrifarík antíbiotisk blóðconcentration me5 Achromycin* Tetracycline HCl INTRAMUSCULAR Þetta fjölvirka fúkalyf hefur litlar eiturverkanir og er mjög áhrifaríkt gegn fjölmörgum Gram-positivum og Gram-negativum sýklum, svo og í mörgum infect- ionum af óþekktum uppruna ACHROMYCIN HCl Intramuscular skal gefið sem inn- spýting djúpt í m. gluteus. Meðalskammtur fullorðinna er 200 mg til 300 mg daglega, skipt í 100 mg skammta á 8—12 klst. fresti. Börn fái hlutfallslega smærri skammta. ACHROMYCIN HCl Intramuscular fæst í hettuglösum með 100 mg. Innihald hvers 100 mg. hettuglass skal leyst upp í 2 cc af vatni. I lyfjunum hefur LEDERLE forystuna. LEDERLE LABORATORIES DIVISION CAm&iicarb (^tjcuuMnut ConijjuZ'tvij' JOHOCKEFEllER PIAZA* NEW YORK 20'N Y Söluumboð: STEFÁN THORARENSEN H.F. SlMI 81616. * Skráð vörumerki.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.