Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1956, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.06.1956, Blaðsíða 18
FJ Ö L D I 46 LÆKNABLAÐIÐ afnot af sjúkraskrám þeirra sjúklinga. Tuttugu og fimm kvennanna komu í spítalann vegna metrorrhagia, ein vegna menorrhagia og tvær vegna meno-metrorrhagia. Fjórar koinu á deildina fremur vegna annarra kvilla en tíðatruflana. Við gynecologiska skoðun kom í ljós að leg var eðlilegt í 17, diffust, en lítið stækkað í 10, og í 5 fundust smámyomhnút- ar. Abrasio mucosae uteri og smásjárrannsókn á vefnum var gerð í öllum tilfellunum. Að- eins var getið um sjö, sem liöfðu fengið kastrations-með- ferð, annað hvort radium eða röntgen. A einni konu, 38 ára að aldri, var gerð hysterec- tpmia vegna óstöðvandi hlæð- inga. Laparotomia var annars framkvæmd í fjórum tilfell- um og fundust folliculuscystur í eggjastokkum allra. Aðeins um eina konu er þess getið, að hún hafi fengið hor- monlyf. Tvö fyrirhrigði, sem oft eru rædd í sambandi við H. G. C. eru: annars vegar vakamynd- andi eggjakerfisæxli og liins v,egar sambandið milli ca. corporis uteri og H. G. C. Að því er varðar fyrra atrið- ið, var áður á það minnzt, að stundum fyndust H.G. C. breyt- ingar í legslímhúð kvenna, sem komnar væru úr harneign. Um tíma var því lialdið fram af ýmsum, að í slikum tilfellum væri ávallt um vakamvndandi eggjastokkaæxli að ræða og þá oft granulosafrumukrabba. — Sumir vildu jafnvel ganga svo langt að ráðleggja ávallt ex- plorativ laparotomi, þegar svo stæði á, í fvrsta lagi af hræðslu við illkynja eggjastokkamein og í öðru lagi af ótta við ]iað, að breytingar legslímhúðar- innar gætu með tímanum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.