Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1956, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.06.1956, Blaðsíða 20
48 LÆKNABLAÐIÐ * Ur rrtnulwn ItMshnari tmn Árangur lækninga við cancer ventriculi. (O. Olsson, A. Wester- born og R. Endresen. Acta chir. scand. 31.—5.—1956.). Frá deild próf. Westerborns í Gautaborg er skýrt frá árangri af meðferð á 464 sjúklingum með c. ventriculi í 15 ár (1937—1951) og hefur tekizt að hafa upp á afdrif- um allra sjúklinganna. 263 reynd- ust ekki skurðtækir, nema þá sum- Oxford University Press, Lon- don 1952. 5. Cullen, Th. S.: Cancer of tlie Uterus. W. B. Saunders, Phila- delphia 1900. 6. Schröder, R.: Arch. f. Gynák., 1915, 104, 27. 7. Wahlén, T.: Acta Obst. et Gyn. Scandinav. 1950, XXIX, Sup- plem. 6. Mynd I. — Legslimhúð. A. Vaxtar- skeið. B. Byrjun driftarskeiðs (zona lucida). C. Lok driftarskeiðs. Mynd 2. — Hyperplasia glandularis cystica. Mynd 3. — H. G. C. Þekjufrumu- metaplasia. Linurit I. — Tiðabyrjun eftir aldri stúlkna úr Laugarnesskóla. í sið- asta dálki stúlkur, sem ekki höfðu byrjað tíðir þegar þær urðu 15 ára. Linurit II. — Tíðabyrjun 32 sjúkl- inga af kvensjúkdómadeild Land- spítala. Línurit III. — Fjöldi H. G. C. grein- inga í Rannsóknarstofu Háskólans á árunum 1950—1954 incl. Linurit IV. — Aldursskipting H. G. C.-sjúklinga greindra í Rannsókn- arstofu Iláskólans 1950—1954 incl. ir til bráðabirgðaaðgerða, en á 201 var gerð resectio ventriculi, þó að stundum væri um meinvörp að ræða, sem ekki varð komizt fyrir. Þar sem ekki fundust nein mein- vörp varð dánartalan 20,2% á fyrsta mánuði eftir aðgerðina en 43,5% hjá hinum. Dánartölur þess- ar fóru lækkandi eftir því, sem á leið 15 ára tímabilið. Samanlagt varð dánartalan um 32%. Af þeim, sem gerð var á resectio ventriculi lifðu 24% meir en 3 ár eftir aðgerðina en 16% 7 ár eða lengur. Þar sem meinvörp voru komin við aðgerð.lifðu 6% eftir 3 ár en 42% hinna, sem virtust mein- varpalausir. Mikilsvert er að sjúklingar komi til aðgerða innan þriggja mánaða frá byrjun sjúkdómseinkenna, úr því að lengur líður verður aðgerð- aráhætta meiri og sá tími styttri, sem menn lifa eftir aðgerðina. „Samt sem áður leiðir baráttan fyrir því að fá sjúklinga með grun um krabbamein til læknis þvi mið- ur oft til taugaveiklunar. Árangur slíkrar baráttu verður takmarkað- ur: jafnvel þótt sjúklingar hafi ekki haft sjúkdómseinkenni fulla þrjá mánuði (248 tilfelli) þá er meinið oft óskurðtækt (139 tilf.) G. Th. Uei ðréttiny 1 minningagrein i 1.—2. tölublaði Læknablaðsins þ. á. um Jón Hj. Sigurðsson, prófessor, hafa orðið línubrengl þannig, að 5 linur, sem standa áttu neðst í 2. málsgrein hafa verið settar sem 6. til 10. lína í 1. málsgrein. Lesendur eru beðnir að afsaka þetta góðfúslega og leið- rétta í eintökum sínum. félagsprfntsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.