Bændablaðið - 06.06.2013, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 06.06.2013, Blaðsíða 25
25Bændablaðið | Fimmtudagur 6. júní 2013 Bændablaðið Kemur næst út 20. júní Tilboð óskast í ríkisjörðina Hlíðarberg í Hornafirði 15471 – Hlíðarberg í Hornafirði, útihús og jörðin sem talin er vera 17 hektarar, eigandi Ríkissjóður Íslands. Landið er tvískipt samkvæmt afsali frá árinu 1998 þ.e. 10 ha og 7 ha. Um er að ræða hesthús 59,2 m² byggt 1962, hlaða 76,5 m² byggð 1963, andahús 987,8 m² byggt 1984, hesthús 344,5 m² byggt 1983 og alifuglahús 83,9 m² byggt 1986 og er brunabótamat allrar eignar- innar kr. 57.470.000,- og fasteignamat er kr. 13.134.000,- skv. Þjóðskrá Íslands - fasteignaskrá. Andahúsið var endurgert árið 2005 og voru veggir og þak einangruð, húsið stálklætt að innan og gólf steypt. Útihúsin eru í misjöfnu ásigkomulagi, að hluta er fyrirsjáanlegt umtals- vert viðhald. Ekkert íbúðarhús fylgir jörðinni. Húseignin verður til sýnis í samráði við Reyni Sigursteinsson í síma 478 1015. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum aðila og hjá Ríkiskaupum ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðu- blaði. Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikis- kaup.is Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík fyrir kl. 10.00 þann 11. júní 2013 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. – í héraði hjá þér – FB Selfossi 570 9840 FB Hvolsvelli 570 9850 FB Egilsstöðum 570 9860 Fóðurblandan Korngörðum 12 104 Reykjavík 570 9800 Fax 570 9801 fodur@fodur.is Girðingarefni Sendum um allt land www.fodur.is í miklu úrvali FLJÓTSDALSHÉRAÐ 2013 HÉRAÐSHÁTÍÐ 9. - 19. ÁGÚST Við hvetjum Handverksfólk alls staðar af á landinu til að koma og taka þátt í Markaðsdögum Ormsteitis sem verða glæsilegri í ár en nokkru sinni fyrr. Bændur og búalið, ekki láta ykkur vanta á Bændasæluna laugardaginn 17. ágúst - Frábær dagskrá allann daginn. Skráning á Markaðsdaga Ormsteitis 2013 og nánari upplýsingar hjá Gurrý í síma 843-8878 og á gurry@ormsteiti.is Ormsteiti er Hverfahátíð og Karnival með stórborgarabrag, tónleikar og listviðburðir, Möðrudalsgleði, söngvarakeppni barnanna, Fegurðarsamkeppni gæludýra, Hreindýraveisla, Solla stirða og íþróttaálfurinn koma í heimsókn, markaðir. Við fögnum 20 ára afmæli í ár. 10 DAGA HÉRAÐSHÁTÍÐ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.