Bændablaðið - 06.06.2013, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 06.06.2013, Blaðsíða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 6. júní 2013 Bindivél til sölu Deutz baggabindivél. Er í góðu lagi og lítur vel út. Nánari uppl. í síma 861-2418. Til sölu 20 feta óeinangraður gámur í ágætis standi. Hillurekkar fylgja (ósams). Hurðir, gólf í góðu standi, örfá nálargöt á toppi. 240 þ. Uppl í síma 896-5744. Til sölu 12mm birkikrossviður BB/B 9 Laga, Vatnslímdur. Uppl. í síma 895-6594. Til sölu Labradorhvolpur (rakki) með ættbók frá HRFÍ, sprautaður og örmerktur. Uppl. í síma 895-6594. Ljósbrún leðuraftursæti í LC100 (8 manna) fást á góðu verði. Uppl. í síma 895-6594. Kemper KSL260 heyhleðsluvagn til sölu, einnig Stoll 520 heytætla. Uppl. í síma 453-8071. Til sölu reiðhjól í góðu lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 898-0807. Óska eftir Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslensk- ar.vantar 45 snúninga íslenskar Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á olisigur@gmail.com Óska eftir að kaupa Isuzu Crew Cap til niðurrifs, má vera lélegt boddí en mótor þarf að vera í lagi. Uppl. í síma 434-1331. Óska eftir notuðum flórristum til kaups. Einnig notaðri beygjuvél fyrir blikk og Krone sláttuvélar til niðurrifs. Uppl. í síma 893-7616 Kristinn. Óska eftir dekki, stærð 1000X20, undir vörubíl. Æskilegt að sé með drif- munstri. Einnig vantar dekkjastærðina 825X17. Uppl. í síma 894-0951. Óska eftir tveggja hásinga flatkerru aftan í bíl. Uppl. í síma 824-5066. Er að gera upp gömul mótorhjól. Vantar ýmsa hluti í eftirfarandi. Harley 1925. XL, SL, XR og SS Honda. Leifar af Yamaha RT/Ristarbrjót ef einhver á. Ástand og stærð skipta ei máli. Uppl. í síma 849-3166. Ólafur Óska eftir fólksbílakerru. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 660-2544 eða á netfangið sverrirdj@gmail.com Óska eftir varahlutum í baggabindivél New Holland 934. Á sama stað óskast jarðtætari. Uppl. í síma 893-6921. Óska eftir gasísskáp í sumarbústað. Uppl. í síma 861-1417. Traktorstætari. Óska eftir að kaupa traktorstætara, t.d. Malleti. Aðrar teg- undir koma einnig til greina. Uppl. í síma 893-4445. Óska eftir ámoksturstækjum á fram- drifsdráttarvél. Uppl. í síma 822-1717. Átt þú gamalt reiðhjól í hlöðunni? Safna gömlum reiðhjólum. Því eldri, því betra. Ástand skiptir ekki máli. Uppl. í síma 846-3635, Bjartmar. Óska eftir brothamar á minigröfu. 150 til 200 kílóa brothamar áskast á tveggja tonna smágröfu. Upplýsingar um verð og gerð sendist á netfangið huldaegg@hive.is eða í síma 897- 1179 Eggert. Óska eftir eigandahandbók og við- gerðarbók fyrir MF-699. Uppl. í síma 566-7414. Óska eftir að kaupa 2-10 hektara land í innan við klst, akstri frá Akureyri til skógræktar og síðar meir fyrir sumar- bústað. Uppl. í síma 861-6606, Elvar. EIGNASKIPTI. Óska eftir jörð og/eða sumarbústað hvar sem er á landinu, í skiptum fyrir 5 ha spildu á góðum stað nálægt sjó á Kjalarnesi / Reykjavík. Uppl. í síma 849-1128. Atvinna 19 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit í 2-3 mánuði, hef reynslu af börnum. Uppl. í síma 611-9233 eða á netfangið blettarosa8899@gmail.com Fjörutíu og þriggja ára Nýsjálendingur óskar eftir vinnu og gistingu á Íslandi, hefur unnið ýmis störf, allt kemur til greina. Uppl. á netfanginu char- rosch@windowslive.com Óska eftir unglingi í sveit í sumar, verður að vera mikið vanur hestum. Uppl. í síma 897-4318 eða á villidyr- nallen@hotmail.com Meiraprófsbílstjórar og steypudælu- menn. Óskum eftir starfskröftum á steypubíla og steypudælur. Uppl. í síma 852-7758 (Bjarni) og síma 660-8484 (Jói) eða bjarnigudnason@ hotmail.com - Steypustöðin Borg ehf. Frakki á miðjum aldri óskar eftir vinnu við landbúnað eða ferðaþjónustu bænda á Íslandi. Getur byrjað strax og unnið til nóvember. Reynsla úr veitingageiranum. Góður tungu- málamaður, talar ensku, spænsku og frönsku. Uppl. á netfangið clau- dioregnier@hotmail.com og í síma: +33-640-115581, Claude. Óska eftir unglingi í sveit í sumar, helst eitthvað vanan hestum. Uppl. gefur Guðmundur í símum 452-7154 og 856-4972. 43 ára Nýsjálendingur (KK) hefur unnið ýmiss störf, óskar eftir vinnu og gistingu, allt kemur til greina. Hafið samband við Paul á netfangið charrosch@windowslive.com Alena, 27 ára stúlka frá Tékklandi, óskar eftir starfi í sveit í sumar í 3 mánuði, júlí-sept. Uppl. á netfangið alena.svarcova@seznam.cz Húsnæði í boði Til leigu á Hvanneyri gott og vel stað- sett parhús um 140 fm., 3 svefnher- bergi og bílskúr. Laust fljótlega. Uppl. í síma 893-3395. Jarðir 145 ha jörð í Austur-Húnavatnssýslu til leigu, nánari upplýsingar í tölvu- pósti á sturluholl@simnet.is Til sölu smájörð á Vatnsleysuströnd u.þ.b. 25 mín. akstur frá miðbæ Reykjavíkur og 10 mín. til Keflavíkur. Stórt íbúðarhús. Hentar vel sem gisti- heimili. Uppl. í síma 869-5212. Sumarhús Sumarhús Rotþrær - Vatnsgeymar. Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir - réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300 til 50.000 l. Lindarbrunnar. Sjá á borgarplast.is - Mosfellsbæ. Uppl. í síma 561-2211. Til sölu 2 eignarlóðir 5700 fm. Hvor, sunnan við Apavatn í skipul. frí- stundasvæði með miklu útsýni. Kalt vatn og rafmagn við lóðarmörk. Uppl. í síma 897-2737. Þjónusta GB Bókhald. Tek að mér að færa bókhald - skila vsk.skýrslu - geri ársreikninga - geri og skila skatta- skýrslu - er með dk+dkBúbót. Gerða Bjarnadóttir. Netfang gbbokhald@ gmail.com - uppl. í símum 431-3336 og 861-3336. Tek að mér að mála þök og hús að utan, geri tilboð að kostnaðarlausu. Vönduð vinnubrögð og gott verð. Uppl. í síma 695-4464. Ágúst Dynjandi býður upp á góðan vinnufatnað á hagstæðu verði! Dynjandi örugglega fyrir þig! GÓÐUR VINNUFATNAÐUR GERIR VINNUNA ÞÆGILEGRI! Skeifunni 3 - Sími: 588 5080 - dynjandi.is STAÐUR FASTEIGNASALA kynnir: Fallegt 60m2 sumarhús / heilsárshús í smíðum á Stokkseyri. Húsið skilast fokhelt. Húsið verður fullbúið að utan klætt með litaðri báru á þaki og veggjum. Til annars skipulags innandyra vísast í teikningar. Hægt er að ákveða lit klæðningar í samráði við kaupanda. Möguleiki er á að hafa snoturt svefnloft sé þess óskað. Tilvalið fyrir þá sem vilja jafnvel klára hlutina sjálfir. Hægt er að fá húsið afhent á hvaða byggingarstigi sem er sé þess óskað. Hægt að skoða húsið með seljanda. Allar nánari upplýsingar veitir Grímur Sigurðsson s: 776-1100 eða grimur@stadur.is SUMARHÚS / HEILSÁRSHÚS KYMCO 2013! Enn betra og skemtilegra hjól hlaðið aukabúnaði Borgartún 36 • 105 Reykjavík 588 9747 • www.vdo.is DUGNAÐARFORKUR Dongfeng DF304-G2 Fórhjóladrifinn, eyðslugrannur traktor. 3ja strokka þýðgeng 30 ha dísilvél. Tvöföld kúpling. Aflúttak 540/1000 sn. mín. Vendigír (Shuttle shift) 8 gírar fram og aftur. Vökvastýri. Enginn tölvubúnaður og vélin er einföld í viðhaldi. Verð án ámoksturstækja aðeins 1.440 þús + vsk. Tvívirk ámoksturstæki, öllum aðgerðum stjórnað í einu handfangi Verð 495 þús + vsk. Vélar til afgreiðslu strax. Mögnun ehf. Sími 562-8000 Atvinnutækifæri Til sölu er hannyrðabúð í tryggu leiguhúsnæði í verslunarmið- stöðinni Sunnumörk í Hvera- gerði. Einnig kemur til greina að selja lager og búnað verslunarinnar til flutnings. Tilvalin viðbót við annan rekstur. Áhugasamir vinsamlegast sendið tölvupóst með uppl. um nafn og símanúmer á netfangið hrafnaklukka2@simnet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.