Bændablaðið - 06.06.2013, Page 55

Bændablaðið - 06.06.2013, Page 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 6. júní 2013 Bindivél til sölu Deutz baggabindivél. Er í góðu lagi og lítur vel út. Nánari uppl. í síma 861-2418. Til sölu 20 feta óeinangraður gámur í ágætis standi. Hillurekkar fylgja (ósams). Hurðir, gólf í góðu standi, örfá nálargöt á toppi. 240 þ. Uppl í síma 896-5744. Til sölu 12mm birkikrossviður BB/B 9 Laga, Vatnslímdur. Uppl. í síma 895-6594. Til sölu Labradorhvolpur (rakki) með ættbók frá HRFÍ, sprautaður og örmerktur. Uppl. í síma 895-6594. Ljósbrún leðuraftursæti í LC100 (8 manna) fást á góðu verði. Uppl. í síma 895-6594. Kemper KSL260 heyhleðsluvagn til sölu, einnig Stoll 520 heytætla. Uppl. í síma 453-8071. Til sölu reiðhjól í góðu lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 898-0807. Óska eftir Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslensk- ar.vantar 45 snúninga íslenskar Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á olisigur@gmail.com Óska eftir að kaupa Isuzu Crew Cap til niðurrifs, má vera lélegt boddí en mótor þarf að vera í lagi. Uppl. í síma 434-1331. Óska eftir notuðum flórristum til kaups. Einnig notaðri beygjuvél fyrir blikk og Krone sláttuvélar til niðurrifs. Uppl. í síma 893-7616 Kristinn. Óska eftir dekki, stærð 1000X20, undir vörubíl. Æskilegt að sé með drif- munstri. Einnig vantar dekkjastærðina 825X17. Uppl. í síma 894-0951. Óska eftir tveggja hásinga flatkerru aftan í bíl. Uppl. í síma 824-5066. Er að gera upp gömul mótorhjól. Vantar ýmsa hluti í eftirfarandi. Harley 1925. XL, SL, XR og SS Honda. Leifar af Yamaha RT/Ristarbrjót ef einhver á. Ástand og stærð skipta ei máli. Uppl. í síma 849-3166. Ólafur Óska eftir fólksbílakerru. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 660-2544 eða á netfangið sverrirdj@gmail.com Óska eftir varahlutum í baggabindivél New Holland 934. Á sama stað óskast jarðtætari. Uppl. í síma 893-6921. Óska eftir gasísskáp í sumarbústað. Uppl. í síma 861-1417. Traktorstætari. Óska eftir að kaupa traktorstætara, t.d. Malleti. Aðrar teg- undir koma einnig til greina. Uppl. í síma 893-4445. Óska eftir ámoksturstækjum á fram- drifsdráttarvél. Uppl. í síma 822-1717. Átt þú gamalt reiðhjól í hlöðunni? Safna gömlum reiðhjólum. Því eldri, því betra. Ástand skiptir ekki máli. Uppl. í síma 846-3635, Bjartmar. Óska eftir brothamar á minigröfu. 150 til 200 kílóa brothamar áskast á tveggja tonna smágröfu. Upplýsingar um verð og gerð sendist á netfangið huldaegg@hive.is eða í síma 897- 1179 Eggert. Óska eftir eigandahandbók og við- gerðarbók fyrir MF-699. Uppl. í síma 566-7414. Óska eftir að kaupa 2-10 hektara land í innan við klst, akstri frá Akureyri til skógræktar og síðar meir fyrir sumar- bústað. Uppl. í síma 861-6606, Elvar. EIGNASKIPTI. Óska eftir jörð og/eða sumarbústað hvar sem er á landinu, í skiptum fyrir 5 ha spildu á góðum stað nálægt sjó á Kjalarnesi / Reykjavík. Uppl. í síma 849-1128. Atvinna 19 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit í 2-3 mánuði, hef reynslu af börnum. Uppl. í síma 611-9233 eða á netfangið blettarosa8899@gmail.com Fjörutíu og þriggja ára Nýsjálendingur óskar eftir vinnu og gistingu á Íslandi, hefur unnið ýmis störf, allt kemur til greina. Uppl. á netfanginu char- rosch@windowslive.com Óska eftir unglingi í sveit í sumar, verður að vera mikið vanur hestum. Uppl. í síma 897-4318 eða á villidyr- nallen@hotmail.com Meiraprófsbílstjórar og steypudælu- menn. Óskum eftir starfskröftum á steypubíla og steypudælur. Uppl. í síma 852-7758 (Bjarni) og síma 660-8484 (Jói) eða bjarnigudnason@ hotmail.com - Steypustöðin Borg ehf. Frakki á miðjum aldri óskar eftir vinnu við landbúnað eða ferðaþjónustu bænda á Íslandi. Getur byrjað strax og unnið til nóvember. Reynsla úr veitingageiranum. Góður tungu- málamaður, talar ensku, spænsku og frönsku. Uppl. á netfangið clau- dioregnier@hotmail.com og í síma: +33-640-115581, Claude. Óska eftir unglingi í sveit í sumar, helst eitthvað vanan hestum. Uppl. gefur Guðmundur í símum 452-7154 og 856-4972. 43 ára Nýsjálendingur (KK) hefur unnið ýmiss störf, óskar eftir vinnu og gistingu, allt kemur til greina. Hafið samband við Paul á netfangið charrosch@windowslive.com Alena, 27 ára stúlka frá Tékklandi, óskar eftir starfi í sveit í sumar í 3 mánuði, júlí-sept. Uppl. á netfangið alena.svarcova@seznam.cz Húsnæði í boði Til leigu á Hvanneyri gott og vel stað- sett parhús um 140 fm., 3 svefnher- bergi og bílskúr. Laust fljótlega. Uppl. í síma 893-3395. Jarðir 145 ha jörð í Austur-Húnavatnssýslu til leigu, nánari upplýsingar í tölvu- pósti á sturluholl@simnet.is Til sölu smájörð á Vatnsleysuströnd u.þ.b. 25 mín. akstur frá miðbæ Reykjavíkur og 10 mín. til Keflavíkur. Stórt íbúðarhús. Hentar vel sem gisti- heimili. Uppl. í síma 869-5212. Sumarhús Sumarhús Rotþrær - Vatnsgeymar. Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir - réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300 til 50.000 l. Lindarbrunnar. Sjá á borgarplast.is - Mosfellsbæ. Uppl. í síma 561-2211. Til sölu 2 eignarlóðir 5700 fm. Hvor, sunnan við Apavatn í skipul. frí- stundasvæði með miklu útsýni. Kalt vatn og rafmagn við lóðarmörk. Uppl. í síma 897-2737. Þjónusta GB Bókhald. Tek að mér að færa bókhald - skila vsk.skýrslu - geri ársreikninga - geri og skila skatta- skýrslu - er með dk+dkBúbót. Gerða Bjarnadóttir. Netfang gbbokhald@ gmail.com - uppl. í símum 431-3336 og 861-3336. Tek að mér að mála þök og hús að utan, geri tilboð að kostnaðarlausu. Vönduð vinnubrögð og gott verð. Uppl. í síma 695-4464. Ágúst Dynjandi býður upp á góðan vinnufatnað á hagstæðu verði! Dynjandi örugglega fyrir þig! GÓÐUR VINNUFATNAÐUR GERIR VINNUNA ÞÆGILEGRI! Skeifunni 3 - Sími: 588 5080 - dynjandi.is STAÐUR FASTEIGNASALA kynnir: Fallegt 60m2 sumarhús / heilsárshús í smíðum á Stokkseyri. Húsið skilast fokhelt. Húsið verður fullbúið að utan klætt með litaðri báru á þaki og veggjum. Til annars skipulags innandyra vísast í teikningar. Hægt er að ákveða lit klæðningar í samráði við kaupanda. Möguleiki er á að hafa snoturt svefnloft sé þess óskað. Tilvalið fyrir þá sem vilja jafnvel klára hlutina sjálfir. Hægt er að fá húsið afhent á hvaða byggingarstigi sem er sé þess óskað. Hægt að skoða húsið með seljanda. Allar nánari upplýsingar veitir Grímur Sigurðsson s: 776-1100 eða grimur@stadur.is SUMARHÚS / HEILSÁRSHÚS KYMCO 2013! Enn betra og skemtilegra hjól hlaðið aukabúnaði Borgartún 36 • 105 Reykjavík 588 9747 • www.vdo.is DUGNAÐARFORKUR Dongfeng DF304-G2 Fórhjóladrifinn, eyðslugrannur traktor. 3ja strokka þýðgeng 30 ha dísilvél. Tvöföld kúpling. Aflúttak 540/1000 sn. mín. Vendigír (Shuttle shift) 8 gírar fram og aftur. Vökvastýri. Enginn tölvubúnaður og vélin er einföld í viðhaldi. Verð án ámoksturstækja aðeins 1.440 þús + vsk. Tvívirk ámoksturstæki, öllum aðgerðum stjórnað í einu handfangi Verð 495 þús + vsk. Vélar til afgreiðslu strax. Mögnun ehf. Sími 562-8000 Atvinnutækifæri Til sölu er hannyrðabúð í tryggu leiguhúsnæði í verslunarmið- stöðinni Sunnumörk í Hvera- gerði. Einnig kemur til greina að selja lager og búnað verslunarinnar til flutnings. Tilvalin viðbót við annan rekstur. Áhugasamir vinsamlegast sendið tölvupóst með uppl. um nafn og símanúmer á netfangið hrafnaklukka2@simnet.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.