Bændablaðið - 21.03.2013, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 21.03.2013, Blaðsíða 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 21. mars 2013 b m va ll a .is BM Vallá ehf. Breiðhöfða 3 110 Reykjavík BM Vallá ehf · Akureyri Austursíðu 2 603 Akureyri Sími: 412 5050 sala@bmvalla.is Sím: 412 5203 sala@bmvalla.is PIPA R\TBW A · SÍA · 120808 Smellinn + ™ Einstakt hús – margir möguleikar Smellinn+ eru forsteyptar einingalausnir sem eru byggðar á staðlaðri grunneiningu með baðherbergi. Grunneining getur staðið ein og sér, en einingunum má einnig raða saman á ýmsa vegu og tengja með gangi. Hægt er að bæta við mötuneytis- og þjónusturýmum. Smellinn+ einingahúsin eru ódýr og auðveld í uppsetningu. Þau eru tilvalin fyrir aðila í ferðaþjónustu, en henta einnig einstaklega vel sem veiðihús, gestahús, sumarhús o.fl. Kynntu þér málið á heimasíðu okkar eða hafðu samband við söludeild. www.bmvalla.is Upplagt fyrir aðila í ferðaþjónustu ÓMISSANDI Í SAUÐBURÐINN LAMBBOOST OG FLORYBOOST eru fæðubótarefni sem verka styrkjandi og efla ónæmiskerfi unglamba. 100% náttúrulegar vörur sem löngu hafa sannað sig. Auðvelt í notkun, þarf ekki að blanda og kemur með íslenskum leiðbeiningum. Fáanlegt hjá dýralæknum og búrekstrarvöruverslunum Nánari upplýsingar hjá dýralæknum og umboðsaðila í síma 820 2240 Lambboost er fæðubótarefni sem er auðugt af broddmjólk og næringarefnum og er sérstaklega hannað með þarfir lítilla og léttra lamba í huga. Heilbrigð þarmaflóra – Mjólkursýrugerlar Eflir ónæmiskerfið – Broddur Örvandi – Jurtakraftur (kóla, gúarana) Eykur líkamlegan styrk – Flókin samsetning vítamína og járns Eykur orku – Nauðsynlegar fitusýrur, glúkósi, þríglyseríðar LAMBBOOST FLORYBOOST Floryboost stuðlar að jafnvægi þarmaflórunnar og saltbúskap líkamans þegar meltingartruflanir gera vart við sig. Verndar þarmana – Viðarkol og leir sem draga í sig eiturefni Kemur jafnvægi á saltbúskap líkamans – Natríumklóríð, magnesíumklóríð, kalíumklóríð og fosföt Eykur orku – Dextrósi Styrkir erta slímhúð – Nauðsynlegar olíur unnar m.a. úr rósmaríni, cajeput, timótei og thymol Öllum þykir okkur mikilvægt að finna til öryggis í lífinu. Dynjandi hefur verið leiðandi á sviði öryggisvara síðan 1954. Dynjandi örugglega fyrir þig! ALLT FYRIR ÖRYGGIÐ Skeifunni 3 - Sími: 588 5080 - dynjandi.is Aðalfundur Landssamtaka raforkubænda 2013 Aðalfundar Landssamtaka raforkubænda 2013 verður haldinn í Hótel Geirlandi, (3 km austan við Kirkjubæjarklaustur) þ. 13. april n.k., og hefst hann kl. 13.00. Dagskrá fundarins verður þannig: 1. Setning fundarins og skipun starfsmanna. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Framsaga, Tinna Þórarinsdóttir frá Veðurstofu, “Afrennsliskort, möguleikar til raforkuvinnslu”. 4. Framsaga, Pétur E. Þórðarson, frá Rarik, m.a. um raflínukort. 5. Framsaga, Kristinn Einarson, frá Orkustofnun, m.a.um viðhorf stofnuninnar til virkjana sem selja inn á netið. 6. Fyrirspurnir til framsögumanna og orðið frjálst. 7. Reikningar LR 2012 lesnir upp. 8. Reikningar bornir undir atkvæði, og árgjald ákveðið. 9. Kaffihlé, áætlað kl. 15.30 10. Kosinn einn maður í stjórn til þriggja ára, og einn í varastjórn sama tíma. 11. Kosnir 2 skoðunarmenn til eins árs. 12. Önnur mál. Fundarslit, (áætluð eigi síðar en 17.30). Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um virkjanir innan við 10 MW. Með næsta Bændablaði mun fylgja einblöðungur frá Landssamtökunum og m.a. efnis verður dagskrá aðalfundar þar ítrekuð. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.