Bændablaðið - 21.03.2013, Blaðsíða 54

Bændablaðið - 21.03.2013, Blaðsíða 54
54 Bændablaðið | Fimmtudagur 21. mars 2013 Til sölu Plastrimlagólf! Eigum á lager plast- prófíl í vinsælu sauðfjárplastrimla- gólfin. Allar nánari upplýsingar í síma 571-3300 og 4800-400. Jón bóndi og Jötunn vélar. Timbur 32 x 100 mm. Verð kr. 250 lm með vsk. 25 x 150 mm. Verð kr. 230 lm með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Weckman þak-og veggstál 0,5 mm galv. tilboð = kr. 1.250 m2 0,45 mm litað Verð kr. 1.590,- m2 0,5 mm litað Verð kr. 1.890,- m2 Stallað / litað Verð kr. 2.450,- H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Silunganet-Silunganet. Eigum net til veiða undir ís. Heimavík, sími 892- 8655. Til sölu hreinræktaðir Border Collie holpar undan öflugum smalahundum. 2 tíkur og 3 rakkar. Verð kr. 40.000 stk. Uppl. í síma 847-8288. Óska eftir að kaupa áburðardreifara og taðkló framan á dráttarvél. Uppl. í síma 895- 8929. Gegnheil plastborð. 3x6x280 cm, 3x10x280 cm, 4x8x280 cm, 6x12x280 cm, 8x23x300 cm. Nótuð 2,8 cm x13 cm. Plötur 2,5x100x100 cm, 2,5x105x205 cm. Sívalir girðinga- staurar úr gegnheilu plasti: 4,5x175 cm, 6x175 cm, 7x175 cm. 8x175 cm, 10x175 cm, 10x230 cm, 12x225 cm, 15cmx250 cm. Krosslaga 7x7x175 cm. Jóhann Helgi & Co, sími 565- 1048. Netfang: jh@johannhelgi.is Gegnheilt plast í fjárhúsgólf. Básamottur 1,7x122x182 cm og 1,8x100x150 cm. Drenmottur 100x100x4,5 cm. Gúmmíhellur 50x50x4,5 cm. Jóhann Helgi & Co, sími 565-1048. Netfang: jh@johannhelgi.is Hágæðagluggar frá Færeyjum, 10 ára ábyrgð. Fáanlegir úr plasti, timbri og álklæddir timburgluggar. Heildarlausnir á leiksvæðum: Útileiktæki, fallvarnarefni, girðingar, bekkir o.fl. Jóhann Helgi & Co, sími 565-1048. Netfang: jh@johannhelgi. is Vefsíða: www.johannhelgi.is Til sölu er Traðarland 1 í Snæfellsbæ ásamt sumarhúsi og öðrum hlunn- indum. Uppl. í síma 662-0735, Lára. Til sölu hedd með ventlum í VW Golf. Fjórða kynslóð, árg. ´98. Bíllinn er ekinn 154.000 km. Stangarlega í vél- inni er farin og vélin getur fylgt. Verð kr. 35.000. Uppl. í síma 892-3230. Til sölu PZ Fanex 500, dragtengd heyþyrla. Stór olíutankur stærð: 2,50X2,50X50 cm með 5 mm þykku járni, grunnmálað. Má nota hann í annað. Uppl. í síma 894-0648. Til sölu Ford 3000, árg. ´66, og PZ-135 sláttuvél. Uppl. í síma 891- 9900. Til sölu Dodge Ram 1500, árg. ´96. Ekinn 240.000. Nýlega sprautaður. Verð kr. 550.000. Uppl. í síma 616- 2111. Yaris dísel. Til sölu Toyota Yaris árgerð 2007. Ekin 120.000 km. Verð 1.350.000 kr. Uppl. í síma 861-5555. Hvolpa vantar heimili. 5 hvolpar (blendingar) undan mjög góðri Border Collie tík. Til afhendingar um 10. apríl í Skagafirði. Uppl. í síma 893-3817. Til sölu Suzuki SX4 GLX, árg. 2009. Ekinn aðeins 36 þús. km. Sjálfsk., heilsársdekk, fjórhjóladrifinn. Verð kr. 2,6 milljónir. Ekkert áhvílandi. Skipti ath. á ódýrari fólksbíl (seljanlegum). Uppl. í síma 899-5189. Til sölu rörabeygjuvél, 3/8“ til 2“. Uppl. í síma 892-6976. Til sölu 3 ára Border Collie tík. Foreldrar þekktir fjárhundar. Upplýsingar í síma 847-5557. Til sölu Saab 10 hö bátavél með skrúfubúnaði og rafstarti. Vél í góðu lagi. Verð kr. 150.000. Uppl. í síma 436-1085. Til sölu eitt límtréshús. Grind og lang- bönd. 2 teikningar. Af uppeldisfjósi 666 ferm. og af vélageymslu sömu stærðar. Hægt er að lengja húsið í 794 ferm. Verð kr. 5.500.000 án vsk. Gólfbitar fyrir nautgripi H: 17 Br: 56 L: 4000 cm. Stk. selst á kr. 34.500 án vsk. Þetta eru 138,88 ferm. og 34,7 lengdarm. 91 stk. Staðsett í Eyjafirði. Uppl. gefur Óli í síma 863-1238. Úrvalshey. Til sölu um 100 rúllur af úrvalsheyi í Borgarfirði. Slegið í júní. Sími 847-2434. Þrískeraplógur. Kverneland þríske- raplógur til sölu, í góðu lagi. Uppl. í síma 464-1941 eða 895-8770. Stórgripaklippur með tveimur auka- kömbum til sölu. Lítið notaðar. Verð kr. 45.000. Uppl. í síma 896-3049 og 867-0449. Fjórhjól til sölu. Can Am Outlander Max 650, götuskráð, tveggja manna fjórhjól, árg.07, ekið 7000 km. Aukahlutir: Skekkjanleg snjóruðn- ingstönn, hiti í handföngum, spil og auka stigbretti fylgir með. Ásett verð kr. 1.550 þús. Uppl. í síma 894-8306. Til sölu fjárflutningakassi á þrítengi. Allt járngalviniserað, klæddur með áli. Stærð 2,30x1,40 m. Uppl. í síma 898-4949, Gunnar. Til sölu Border Collie hvolpar undan Pílu frá Hafnarfirði og Ringó frá Laufási. Hvolparnir eru örmerktir, bólusettir og ormahreinsaðir. Uppl. gefur Þórarinn í síma 899-3236. Til sölu Toyota Hilux, dísel, árg. 1989, ekinn 255 þús. Verð kr. 750 þús. Uppl. í síma 848-6775, Helgi. Er með hey til sölu í rúllum. Er í Hvalfjarðarsveit. Hef einnig til sölu Scania 140 vörubíl. Óska eftir 30“ felgu, helst undan Zetor en ekki nauðsynlegt. Uppl. í síma 894-0943 eftir 5:30 á morgnana. 3ja ha. búgarðalóð til sölu, 851 Hellu. Til sölu er lóðin Selás 6 í Rangárþingi ytra, 3 ha að stærð. Aðgangur að köldu vatni og rafmagni. Á lóðinni má reisa stórt einbýlishús auk allt að 300 m2 hesthúss. Vegur að lóðarmörkum. Lóðin er vel staðsett með góðu útsýni til allra átta, m.a. til Vestmannaeyja og ægifagran fjallahringinn. Ýmis skipti athugandi. Sími 691-2361. Á hagstæðu verði: Maschio hnífatæt- arar 235-260-285 cm, pinnatætarar 300 cm, Gaspardo 300 cm sáðvél fyrir allar gerðir af fræi. Uppl. í síma 587-6065 og 892-0016. Á hagstæðu verði: Masai A300 fjór- hjól, árg. 2007, ekið 250 km, nýr rafgeymir, vökvabremsur, farangurs- grind framan og aftan, götuskráð. Uppl. í símia 587-6065 og 892-0016. Til sölu MF-3165 með tvívirkum tækjum. IH baggavél. Notuð síðasta sumar verð kr. 120.000. Fiat 80-90, árg. ´91. Fella 2ja stjörnu dragtengd múgavél. Suzuki Vitara, árg. ́ 96 Verð kr. 120.000. Alö ámoksturstæki 30-30 og Case traktorsgrafa, vélarvana. Verð kr. 400.000 án framskóflu. Uppl. í síma 865-6560. Til sölu 6 olíutankar, hver ca. 300-500 rúmmetrar. Tankarnir eru staðsettir að Hýrumel í Borgarfirði. Uppl. í síma 895-8844, Björgvin. Til sölu Vélboða snekkjudæludreifari 8.000 lítra, árg. 2003. Vökva opnun/ lokun og bremsur. Ýmsir barkar fylgja. Nánari uppl. hjá Vélfang ehf. í síma 580-8200 og velfang.is Til sölu Vélboða mykjutankur 4000 lítra, Kemper heyhleðsluvagn, árg. 1982. Löskuð Niemeyer tætla 7,85 metra, 3ja poka steypuhrærivél. Einnig Pajero Sport, árg. 2000. Nýskoðaður. Uppl. í síma 866-8174. Til sölu Krone KS 240, árg. 1997, stjörnumúgavél og Deutz Fahr KS 90 DN stjörnumúgavél. Uppl. í síma 867-1066. Ti l sölu brúnskjótt hryssa IS-2006258223. Faðir Heimir frá Vatnsleysu. Brúnblesóttur hestur. IS-2008158230 og Leirljós blesótt hryssa IS-2008258230. Faðir Hlynur frá Lambastöðum. Verð: Tilboð. Uppl. í síma 868-5038. Til sölu 2 stk. MF-135, árg ́ 69 og ́ 71. Uppl. í síma 486-6055 eða 894-1855. Óska eftir að kaupa afrúllara (rafdrif- inn) eins eða 3ja fasa. Uppl. í síma 894-1106. Til sölu Hardy úðadæla, teg. 603/4. Max 1000. Briggs og Stratton 3,5 hö. Uppl. í síma 770-2076 eða 421-2794. Til sölu Zetor 6945, árg. ´79 með tækjum. Einnig brúnar þakskífur. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 867-8115, Guðjón. Hestur. Er með góðan fjölskylduhest til sölu. Hesturinn er brúnn, 11 vetra. Er í Víðidal í Reykjavík. Upplýsingar gefur Björn, sími 893-5374. Er einnig með hundabúr sem ég þarf að losna við fyrir lítið. Ógangfær Toyota Hilux, árg. 1991, til sölu. Er á skrá. Upplýsingar í síma 616-8040. Til sölu Kverneland fjórskera plógur. Plógur í ágætu standi. Uppl. í síma 849-5399. Til sölu MMC Lancer, árg. ´97. Verð kr. 100.000. Smátjónaður en gangfær og skoðaður. Uppl. í síma 895-8929. Til sölu. Lítið notaður kúrekahnakkur með alvöru snöru. Staðgreiðsluverð kr. 95.000. Uppl. í síma 893-0830. Til sölu Sanderson skotbómulyftari. Hamm valtari 3t. Vörulyfta 2,5 t. álblað. Uppl. í síma 892-7500. Til sölu skítatankur. Þarf að skipta um rör í gegnum tank annars í góðu standi. Verð kr. 300.000. Einnig 7strengja net, grátt 9.500 kr. stk. Uppl. í síma 845-8724. Góður flatvagn með gámafestingum til sölu. Verð kr. 1400 þ. án vsk. Uppl. í síma 840-6100. Til sölu flekamót fyir krana. Mótin eru 3,05 m á hæð og hægt að selja sér- sniðin í hverja byggingu. Uppl. í síma 840-6100. Óska eftir Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslensk- ar. Vantar 45 snúninga íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á olisigur@gmail.com Óska eftir hjörulið að framan út við hjól vinstra megin í VW Passat 1,8 lítra, 4x4. Uppl. í síma 892-3230. Gæsaland óskast á leigu. 4 veiði- menn óska eftir gæsalendum á leigu. Óskastaða innan 2 tíma keyrslu frá höfuðborgarsvæðinu en skoðum alla möguleika. Góðri umgengni og sam- vinnu við landeigendur heitið. Erum að færa okkur um set og getum fengið meðmæli fyrri landeiganda. Áhugasamir hafi samband við Hauk í síma 842-3333 eða Guðna í síma 618-4595. Bang & Olufsen græjur óskast. Óska eftir að kaupa gamlar Bang & Olufsen stofugræjur, með plötuspilara. Sími 772-7722. Óska eftir að kaupa vinstra afturbretti á Volvo 244 eða 240. Uppl. í síma 899-7395. Kolaeldavél. Óska eftir að kaupa kolaeldavél eða ofn. Uppl. í síma 867-7903. Óska eftir að kaupa gamla Claas WS-310S múgavél. Heytætlu í góðu lagi og litla haugsugu. Uppl. í síma 694-1619. Óska eftir að kaupa 15-20m2 gróður- hús. Ýmsar gerðir og jafnvel stærðir koma til greina. Á sama stað er til sölu 6-7 m2 hjólhýsi í góðu standi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 478-1550 eða 896-6412. Óska eftir að kaupa Pekingendur. Á sama stað eru til sölu nokkrar tegundir uppstoppaðra fugla. Uppl. í síma 899-4600. Óska eftir að kaupa MMC L-300, helst dísel, til niðurrifs. Netfang: bj.orn@internet.is Óska eftir að kaupa dísellyftara 1 1/2 til 3ja tonna. Má vera gamall en helst í nothæfu ástandi. (Má vera aðeins bilaður). Uppl. í síma 894-1106. Trabant. Ef þú veist um heillegan Trabba sem gæti hugsað sér að breytast í rafmagnsbíl? Þá vil ég gjarna heyra frá þér. Ágúst, sími 691-0078. Óska eftir að kaupa gamlan radiofón, gamlan rokk og gamla mjólkurbrúsa 30 og 40 l. Einn af hvoru. Uppl. í síma 552-4279 eða 864-4279. Land/skiki. Óska að kaupa land eða skika. Í Borgarfirði, Dölum, Mýrdal, Rangárvallasýslu eða nær Reykjavík. Áhugi er á 10-40 hekturum. Uppl. 660-5454 eða albert@isfiskur.is Óska eftir að kaupa litla rafstöð 2,5-3 kW. Uppl. í síma 849-6347. Atvinna Ráðskona óskast á sveitaheimili. Uppl. gefur Guðgeir í síma 487-1366. Ég er drengur á fimmtánda ári sem óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Er úr sveit og er því vanur ýmsu. Upplýsingar í síma 433-8892. Tæplega tvítugur, franskur piltur, Hugo Poupin, sem hefur mikinn áhuga á ræktun í gróðurhúsum, óskar eftir vinnu í gróðurhúsi/ylrækt í júní. Hann þyrfti að geta leigt hús- næði og aðstöðu til að búa til mat (eða kaupa máltíðir) á sama stað. Hugo er að læra garðyrkjufræði í frönskum skóla. Hefur áhuga á jarðhita. Tilbúinn að vinna mikið og á auðvelt með að laga sig að nýjum aðstæðum. Uppl. veitir: Hugo Poupin, sími: +33674808370, net- fang: poupin.hugo@gmail.com Trésmiður/handverksmaður. Ég er fullorðin trésmiður með full réttindi og mikla reynslu í nýsmíði, viðhalds- og viðgerðarvinnu bæði inn á verk- stæði og á byggingastað. Ég óska eftir vinnu sem launamaður/verktaki á sanngjörnum tímalaunum eða samkv. tilboði. Er einnig lagtækur í málningarvinnu og flísalögnum Vönduð vinna og góð umgengni. M. kv. Fúsi, 847-7261 eða 847-3645, dorri@hive.is Sumarstarf óskast (landb./ferðaþj.) Peter, 30 ára kk. frá Slóvakíu óskar eftir starfi í landbúnaði eða ferðaþjón- ustu (jún.-sep.). Náttúrufr.menntaður. Uppl. á netfangið petragast@gmail. com Ungur karlmaður sem er skiptinemi við Háskóla Íslands óskar eftir starfi í sveit um mánaðarskeið í vor. Er dug- legur og tilbúinn í erfiðisvinnu. Getur starfað frá 15. maí til15. júní. Uppl. í netfangið maz3@hi.is og símanúmer 771-5692., Marek Zelinka. 21 árs stúlka, fædd og uppalin í sveit, óskar eftir starfi á sveitabæ eða við ferðaþjónustu. Uppl. í síma 771-9433, Elín. Hvolpar fást gefins á sveitaheimili. Sími 588-0209. Gisting Gisting á Akureyri. Gæludýr leyfð. Sér aðstaða. Uppl. gefur Sigurlína í síma 861-6262. Húsnæði Fjölskyldumót. Stórfjölskylda (14 fullorðnir og 9 börn) óskar eftir hús- næði fyrir fjölskyldumót dagana 5.-8. júlí 2013, helst á Snæfellsnesi eða Vesturlandi. Uppl. á asta@godur.is eða sími 899-6063. Jarðir Til sölu smájörð á Vatnsleysuströnd u.þ.b. 25 mín. akstur frá miðbæ Reykjavíkur og 10 mín. til Keflavíkur. Stórt íbúðarhús. Hentar vel sem gisti- heimili. Uppl. í síma 869-5212. Land til sölu. Til sölu land á Suðurlandi stutt frá Rvík. 1. 70 ha með 800 m2 stálgr.húsi, 200 m2 hesthúsi og 60 m2 aðstöðuhúsi. Verð kr. 40 millj. 2. 2 ha spilda, liggur að aðliggjandi vegi ásamt 22,5 ha beitilandi. Verð kr. 12,5 millj. 3. 4,2 ha spilda, liggur að aðliggjandi vegi ásamt 22,5 ha beitilandi. Verð kr. 13,5 millj. 4. 15. ha. spilda liggur að aðliggjandi vegi. Verð kr. 9,0 millj. Uppl. í síma 895- 9066. Áhugamál Nú er nóg komið! Réttlæti strax og burt með verðtrygginguna. Skráðu þig á undirskriftarlistann. www.verdtrygging.is Stoppum eignaupptökunina. Við auglýsum eftir skjaldborg heimilina. www.verdtrygging.is Nú er nóg komið! Réttlæti strax og burt með verðtrygginguna. Skráðu þig á undirskriftarlistann. www.verdtrygging.is Stoppum eignaupptökunina. Við auglýsum eftir skjaldborg heimilina. www.verdtrygging.is Nú er nóg komið! Réttlæti strax og burt með verðtrygginguna. Skráðu þig á undirskriftarlistann. www.verdtrygging.is Þjónusta Trésmíði. Get bætt við mig verk- efnum í húsasmíði. Nýbyggingar og endurbætur. Tilboð eða tímavinna. Get tekið að mér byggingarstjórn. Nánari uppl. gefur Björn í síma 893-5374 og í netfangið nybyggd@ simnet.is Viðgerðir og viðhald fasteigna. Steypu- og múrviðgerðir, brotvinna, hleðsla og hellulagnir, múrverk úti og inni, niðurlögn steypu, flotun, flísalagnir, lekaþéttingar, málun, steining o.fl. Vanir menn og félagar í Meistarafélagi iðnaðarmanna. Uppl. á www.husavidgerdir.is, sími 565- 7070. Veiði Gæsaveiði. Ég er tilbúin að borga gott leiguverð fyrir góða gæsaveiðijörð/ akra í innan við 200 km radíus frá Rvk. Athuga öll tilboð. Sími 846-7109 eða gaesaveidi@gmail.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.