Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 28
78 LÆKNABLAÐID Holdsveikin á íslandi frá aldamótum Holdsveiki hefur sífellt farið þverrandi á Islandi siðan 1896, og má eflaust þakka það að mestu leyti einangrun sjúklinga á holdsveikraspítalanum, sem tók til starfa 1. okt. 1898, sam- kvæmt lögum um einangrun holdsveikra frá öðrum mönn- um og upptöku þeirra á spítala. Tala holdsveikra á öllu land- inu var: 1896: 236 eða 3,1 á hverja þús. íbúa í landinu. 1901: 169 1910: 96 1920: 67 1930: 35 1940: 22 1950: 11 1958: 8. Auk skrár þeirrar, sem samin var eftir skýrslum lækna, samdi próf. Sæmundur Bjarnhéðins- son aðra skýrslu endurbætta, ef tir því sem síðar vitnaðist um það, hvenær veikin kom fyrst í ljós í sjúklingunum. Eru áður- nefndar tölur frá fyrri árum miðaðar við þá skýrslu. Við samanburð á skýrslu próf. Sæmundur og skrám f rá lækn- um, kemur i ljós, að allmargir sjúklingar hafa gengið fleiri eða færri ár með holdsveiki, áður en þeir voru skráðir. Árið 1901 voru slíkir sjúklingar 37, en svo f er þeim f ækkandi. 1914 eru þeir 6, en næstu ár 1—2 á ári, sem vitnazt hefur um. Alhnargir af þessum sjúklingum hafa haft líkþrá, og er því viðbúið, að þeir hafi smitað einhverja, áður en þeir voru einangraðir. Það er athyglisvert, hversu margir holdsveikisjúklingar '»>»»t»>»*»«««>»>>»>»»»«i in Iceland in the year 1957, is re- ported. It is a 60 year old farmer's widow who had moved in the year 1955 to Reykjavík from the country where she had been born and lived up to that time. She had suffered from increasing paraesthesiae in both feet for 4 years. The patient was hospitalized in the Municipal Hospital (Baejarspítalinn), Reykja- vík, where atrophies of the muscles of the hands and feet were obser- ved and a lowered or absent sensi- tivity of the skin of all extremities. There was also cutaneous involve- ment with trophic changes and red infiltrations. The clinical diagnosis of Lepra anaesthetica was made in the hospital and this diagnosis con- firmed by ordinary histological and bacteriological methods in exami- nation of biopsies from the cuta- neous infiltrations. From the age of 6 to 18 years the patient had lived with her aunt, who suffered from Lepra, but since then she had not been in contact with any per- son known to be suffering from the disease. From the Municipal Hospital the patient was removed to the Lepra sanatorium near Reykjavík, where 6 patients are now located.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.