Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 33
LÆKN ABL AÐIÐ Nýtt lyí við tauga- og geðsjúkdómum TRILAFON TRILAFON — fentiazinderivat — með breytingu á hliðarkveðju hefur orðið til lyf með sérlega eftir- tektarverðum eiginleikum: 1. Er sterkasta fentiazin-lyf, sem ennþá er til. 2. Mjög stórt bil milli læknandi áhrifa og eitur- verkana. 3. Hættan á gulu sérstaklega lítil. 4. Ljósfælni við Trilafon meðferð hefur ekki enn gert vart við sig. 3. Ofnæmis-húðbrot eða nefstífla kemur sjaldan fyrir. 6. TRILAFON er mjög gott lyf bæði við vægum og alvarlegum geðtruflunum. 7. TRILAFON er sérlega kröftugt lyf við hvers- konar ógleði. Framleitt af FERROSAN EXPORT CORP. A/S., Kaupmannahöfn. Einkaumboð og sölubirgðir: GUÐIM ÓLAFSSON HEILDVERZLUN Aðalstræti 4, Reykjavík. Sími 2-44-18. Pósthólf 869.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.