Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.09.2011, Page 64

Fréttatíminn - 23.09.2011, Page 64
 Leikdómur Svartur hundur preStSinS Sýnt í ÞjóðLeikhúSinu Frumleg og óvænt leikhúsupplifun  Leikdómur uppnám Sýnt í ÞjóðLeikhúSinu Frábær kvöldvaka S ýningin Uppnám í Þjóðleik-húskjallaranum er frábær kvöldskemmtun. Þar stígur á stokk hæfileikafólk – annars vegar dragtríóið Pörupiltar, skipað leik- konunum Sólveigu Guðmundsdótt- ur, Alexíu Björgu Jóhannesdóttur og Maríu Pálsdóttur, og hins vegar söng- leikjaparið Viggó og Víóletta, Bjarni Sæmundsson og Sigríður Eyrún Frið- riksdóttir. Fyrir hlé snýst fjörið um testóste- rón, einlægni og kvenfólk og karl- mennin þrjú eiga miklar stjörnu- stundir á uppistandssviðinu. Gervin og látbragðið kitla hláturtaugarnar svo um munar og þótt atriðið þeirra sé ögn endasleppt er það hryllilega fyndið. Eftir hlé flytja Viggó og Víóletta æviágrip sitt í vel ortri söngleikja- paródíu sem snýst að mestu um upp- hafningu meðvirkninnar. Hér munar mest um það að leikararnir tveir eru þrautþjálfaðir í gervum sínum, vinna afar vel saman og syngja hreint af- bragðsvel. Ekki spillir heldur fyrir að það er broddur í boðskapnum. Þjóðleikhúskjallarinn er fullkom- inn staður fyrir svona kvöldvökur. Þar fer vel um gesti – það er bara vissara að mæta snemma til að fá gott sæti – og aðstaðan er til fyrirmyndar. Reyndar var hljóðkerfið dálítið dynt- ótt umrætt kvöld en það kom lítið að sök. Í heildina litið er hér sýning á ferð sem hentar öllum sem langar að skella upp úr.  uppnám Pörupiltar/Viggó og Víóletta Þjóðleikhúskjallarinn Þ að er merkilegt hversu mik-ið fólk talar hvert við annað án þess að meðtaka nokkuð. Eftirtektar- og sambandsleysi mann- fólksins er að hluta til meðvitað en að hluta til ósjálfráður vani. Ekki síst þegar kemur að samskiptum við okk- ar nánustu. Í verkinu Svartur hund- ur prestsins fylgjast áhorfendur með óvenjulegu vöffluboði hjá fjölskyldu sem þarf nauðsynlega að ræða málin en er næstum fyrirmunað að gera það því enginn vill beinlínis samræður – heldur vilja allir fremur að á sig sé hlustað. Móðirin Steingerður (Kristbjörg Kjeld) er með sitthvað á prjónunum varðandi framtíðina sem systurnar Marta (Margrét Vilhjálmsdóttir) og Magdalena (Nanna Kristín Magnús- dóttir) og eiginmaður þeirrar fyrr- nefndu (Baldur Trausti Hreinsson) eru hreint ekki sammála um. Bróðir- inn Skarphéðinn (Atli Rafn Sigurð-  Svartur hundur prestsins Höfundur: Auður Ava Ólafsdóttir Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir Þjóðleikhúsið hugsunin, orðfærið og pælingarnar eru virkilega áhugaverðar. Þemun í verkinu eru tengd tilfinningum óöryggis, afbrýðisemi og sérhlífni en aðstæðurnar einkennast af vissri taugaveiklun sem getur verið mjög skemmtileg. Birtingarmyndir hennar eru fjölbreyttar – allt frá samhengis- firrtum samtölum persónanna yfir í söng, dans og óvæntan flótta þeirra inn og út úr völundarhúsi hugvitsam- legrar leikmyndar Elínar Hansdóttur. Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri hefur alla litapallettu leikhússins til reiðu og skapar með sínu fólki afar frumlega og óvænta leikhúsupplifun úr þessum ríkulega efniviði Auðar. Heildarbragur sýningarinnar fannst mér flottur; búningar Helgu Björnsdóttur undantekningarlítið vel úr garði gerðir, sviðshreyfingar og dans í útfærslu Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur virkaði eins og eðlileg- asti hlutur þessarar sviðstilveru og allt var síðan smekklega lýst af Hall- dóri Erni Óskarssyni. Tónlist Gísla Galdurs Þorgeirssonar var stemn- ingsrík og viðeigandi. Það fylgir því ávallt ákveðin áhætta að setja á svið nýtt íslenskt leikrit. Hér hefur tekist vel til við að skapa heildstæða og for- vitnilega sýningu með áhugaverðan boðskap og hæfilegan skammt af húmor og óvæntum uppákomum. Ég vona að sem flestir kynni sér Svartan hund prestsins og Auður Ava skrifi fjölmörg leikrit til viðbótar. Kristrún Heiða Hauksdóttir ritsjorn@frettatiminn.is Kristbjörg Kjeld Rúllar upp hinni óútreiknanlegu ættmóður. Fim 29.9. Kl. 19:30 Frums. Lau 1.10. Kl. 16:00 2. sýn. Lau 1.10. Kl. 19:30 3. sýn. Sun 2.10. Kl. 19:30 4. sýn. Fim 6.10. Kl. 19:30 1. aukasýn. Fös 7.10. Kl. 19:30 5. sýn. Fös 7.10. Kl. 22:00 2. aukasýn. Lau 8.10. Kl. 16:00 6. sýn. Lau 8.10. Kl. 19:30 7. sýn. Sun 9.10. Kl. 19:30 8. sýn. Fim 13.10. Kl. 19:30 Fös 14.10. Kl. 19:30 9. sýn. Fös 14.10. Kl. 22:00 3. aukasýn. Lau 15.10. Kl. 16:00 10. sýn. Lau 15.10. Kl. 19:30 11. sýn. Lau 22.10. Kl. 16:00 12. sýn. Lau 22.10. Kl. 19:30 13. sýn. Sun 23.10. Kl. 19:30 14. sýn. Lau 29.10. Kl. 16:00 15. sýn. Lau 29.10. Kl. 19:30 16. sýn. Listaverkið (Stóra sviðið) Bjart með köflum (Stóra sviðið) Fös 23.9. Kl. 19:30 22. sýn. Lau 24.9. Kl. 19:30 23. sýn. Fös 30.9. Kl. 19:30 24. sýn. Svartur hundur prestsins (Kassinn) Lau 17.9. Kl. 19:30 Frums. Sun 18.9. Kl. 19:30 2. sýn. Fös 23.9. Kl. 19:30 3. sýn. Lau 24.9. Kl. 19:30 4. sýn. Sun 25.9. Kl. 19:30 5. sýn. Fös 30.9. Kl. 19:30 6. sýn. Lau 1.10. Kl. 19:30 7. sýn. Sun 2.10. Kl. 19:30 8. sýn. Fös 7.10. Kl. 19:30 9. sýn. Lau 8.10. Kl. 19:30 10. sýn. Sun 9.10. Kl. 19:30 11. sýn. Fös 14.10. Kl. 19:30 12. sýn. Lau 15.10. Kl. 19:30 13. sýn. Fös 21.10. Kl. 19:30 14. sýn. Lau 22.10. Kl. 19:30 15. sýn. Fös 28.10. Kl. 19:30 16. sýn. Lau 29.10. Kl. 19:30 17. sýn. Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) Sun 25.9. Kl. 14:00 35. sýn. Sun 2.10. Kl. 14:00 36. sýn. Sun 9.10. Kl. 14:00 37. sýn. Sun 16.10. Kl. 14:00 38. sýn. Hreinsun (Stóra sviðið) Ö Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 23.9. Kl. 22:00 Fös 30.9. Kl. 22:00 4. sýn. Ö Ö Ö Ö Fim 20.10. Kl. 19:30 Frums. Fös 21.10. Kl. 19:30 2. sýn. Fim 27.10. Kl. 19:30 3. sýn. Fös 28.10. Kl. 19:30 4. sýn. Fim 3.11. Kl. 19:30 5. sýn. Fös 4.11. Kl. 19:30 6. sýn. Mið 9.11. Kl. 19:30 7. sýn. Lau 19.11. Kl. 19:30 8. sýn. Fim 24.11. Kl. 19:30 9. sýn. Fös 25.11. Kl. 19:30 10. sýn. Fös 2.12. Kl. 19:30 11. sýn. Lau 3.12. Kl. 19:30 12. sýn. U Ö Ö Ö Ö Ö Ö U U U Ö Ö U U U Ö U U Ö Ö 1. sérst. aukasýn. U U Ö Ö Ö Ö U Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 16.10. Kl. 21:00 Frums. Fös 21.10. Kl. 22:00 2. sýn. Lau 22.10. Kl. 22:00 3. sýn. U Hvílíkt snilldarverk er maðurinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 2.10. Kl. 19:30 Frums. Fös 7.10. Kl. 19:30 2. sýn. Lau 8.10. Kl. 19:30 3. sýn. Fös 14.10. Kl. 19:30 4. sýn. arson) stendur með móður sinni og vill óður og uppvægur ræða fortíðina (sem enginn er sammála um heldur), einkum um föðurinn fjarverandi. Það er margt forvitnilegt sem kemur upp úr dúrnum þegar líður á – sumt mjög óvænt en annað fyrirsjáanlegra. Leik- hópurinn allur fannst mér fyrirtak, Kristbjörg Kjeld rúllar upp hinni óút- reiknanlegu ættmóður og spilar þar á allan tilfinningaskalann. Systurn- ar, í meðförum Margrétar og Nönnu Kristínar, voru skemmtilega kunn- uglegar og Baldur var traustur í hlut- verki Njáls. Atli Rafn fór vel með ólíkindatólið og mömmustrákinn Skarphéðin og var samleikur þeirra Kristbjargar til fyrirmyndar. Það eru margir athygl- isverðir þræðir í verki Auðar Övu; umfjöllunarefni þess er tilvistarlegt og mjög spekingslegt á köflum. Það er án efa vel þess virði að setjast niður og lesa það í rólegheitum því 568 - 8000 | borgarleikhus.is Áskriftarkort 4 sýningar að eigin vali á 11.900 kr. 25 ára og yngri fá kortið á aðeins 6.500 kr. 568 - 8000 | borgarleikhus.is Áskriftarkort 4 sýningar að eigin vali á 11.900 kr. 25 ára og yngri fá kortið á aðeins 6.500 kr. Lau 24.9. Kl. 14:00 3. k U Sun 25.9. Kl. 14:00 4. k U Sun 25.9. Kl. 17:00 aukas. U Lau 1.10. Kl. 14:00 5. k U Sun 2.10. Kl. 14:00 6. k U Sun 2.10. Kl. 17:00 aukasýn. U Lau 8.10. Kl. 14:00 7. k U Sun 9.10. Kl. 14:00 8. k U Lau 15.10. Kl. 14:00 9. k U Sun 16.10. Kl. 14:00 10. k U Sun 16.10. Kl. 17:00 aukasýn. U Lau 22.10. Kl. 14:00 11. k Ö Sun 23.10. Kl. 14:00 12. k U Lau 29.10. Kl. 14:00 13. k Ö Sun 30.10. Kl. 14:00 14. k U Mið 2.11. Kl. 19:00 aukas. Lau 5.11. Kl. 14:00 15. k U Sun 6.11. Kl. 14:00 16. k U Lau 12.11. Kl. 14:00 17. k U Sun 13.11. Kl. 14:00 18. k Ö Fös 23.9. Kl. 20:00 4.k U Lau 24.9. Kl. 20:00 5. k U Lau 1.10. Kl. 20:00 6.k Ö Lau 8.10. Kl. 20:00 7. k Ö Fös 14.10. Kl. 20:00 8.k Ö Lau 15.10. Kl. 20:00 9. k Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Vinsælasta sýning síðasta leikárs snýr aftur Alls 9 Grímutilnefningar á síðasta leikári. Sýningum lýkur í október Sannkölluð leikhúsperla um æastir drauma og vonir Nærgöngult og gagnrýnið samtímaverk. Ekki fyrir viðkvæma Takmarkaður sýningafjöldi Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri Sun 25.9. Kl. 20:00 9. k U Mið 28.9. Kl. 20:00 10. k Ö Fim 29.9. Kl. 20:00 11. k Ö Fös 30.9. Kl. 19:00 12. k U Fim 2.10. Kl. 20:00 13. k Ö Fös 28.9. Kl. 20:00 Frums. U Fim 3.11. Kl. 20:00 2. k U Fös 4.11. Kl. 20:00 3. k U Mið 9.11. Kl. 20:00 4. k U Fim 10.11. Kl. 20:00 aukas. Fös 11.11. Kl. 20:00 5. k U Mið 16.11. Kl. 20:00 6. k U Fös 18.11. Kl. 20:00 aukas. Fös 23.9. Kl. 20:00 6. k Ö Fim 29.9. Kl. 20:00 7. k Sun 25.9. Kl. 20:00 4. k Ö Fös 30.9. Kl. 20:00 5 k U Lau 24.9. Kl. 13:00 1. k Ö Sun 25.9. Kl. 13:00 2. k Ö Lau 1.10. Kl. 13:00 3. k Ö Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Galdrakarlinn í Oz - NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fólkið í kjallaranum (Nýja sviðið) Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Zombíljóðin (Litla sviðið) Afinn (Litla sviðið) Eldfærin (Litla sviðið) Miðasala | 568 - 8000 | borgarleikhus.is Síðasta sýning 30. september! Ekki missa af þessum gleðigjafa! Bjart mEð köflum 60 menning Helgin 23.-25. september 2011

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.