Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.09.2011, Side 11

Fréttatíminn - 23.09.2011, Side 11
Undirmennirnir ætla í verkfall „Komi til verkfalls verður það bagalegt,“ segir Vignir Thoroddsen, aðstoðarforstjóri Hafró. Haustrall stofnunar- innar og mælingar á eins árs loðnu eru í húfi, fari fimmtán hásetar og vélamenn um borð í hafrannsóknarskipunum Árna Friðrikssyni og Bjarna Sæmundssyni í verkfallið sem þeir hafa boðað 28. september klukkan fjögur síðdegis. Jónas Garðarsson, for- maður samninganefndar áhafnanna, er svartsýnn á að samningar náist. „Ríkið verður að borga þær skerðingar á sjómannaafslætti sem teknar hafa verið af körlunum,“ segir hann og bendir á að búið verði að afnema helminginn um áramótin. Að sögn Guðmundar H. Guð- mundssonar, formanns samn- inganefndar ríkisins, er tekist á um framkvæmd samninganna. Hann segir að það sé of flókið og tímafrekt fyrir ríkið að hafa sjö samninga undir á fjórum skipum þess, hafrannsóknar- skipunum og skipum Land- helgisgæslunnar. „Við erum ekki enn farnir að karpa um launin,“ segir hann og bætir því við að breytt fyrirkomulag hafi verið í undirbúningi hjá ríkinu í rúmlega ár. Deilendur funda í dag, föstu- dag, og þá skýrist hvort komi til verkfallsins. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is HELGARBLAÐ auglysingar@frettatiminn.is Auglýsingasími Fréttatímans 531 3300 Sturtubúnaður, 13” dekk, opnanlegur gafl að framan og aftan. Innanmál 204x129x40 cm Burðargeta 560 kg. VERTU KLÁR Í HAUSTVERKIN Léttgreiðslur 6.658 kr. í 12 mán. Léttgreiðslur 19.158 kr. í 12 mán. DAXARA 127 DAXARA 218 SÉRTILBOÐÁ DAXARA- KERRUM Sértilboð 79.900 kr. Sértilboð 229.900 kr. Fullt verð 97.500 kr. Fullt verð 279.500 kr. Sturtubúnaður, 13” dekk, opnanlegur gafl að framan og aftan. Innanmál 145x100x40 cm. Burðargeta 540 kg. Léttgreiðslur 12.408 kr. í 12 mán. DAXARA 158 Sértilboð 148.900 kr. Fullt verð 174.500 kr. PIPA R \ TBW A • SÍA • 112196 Léttgreiðslur 19.917 kr. í 12 mán. DAXARA 168 Sértilboð 239.000 kr. Fullt verð 289.000 kr. Sturtubúnaður, 13“ dekk, opnanlegur gafl að framan og aftan, innanmál 155x115x40 cm, burðargeta 750 kg, varadekk, dekkjaberi og lok. Sturtubúnaður. Innanmál 120x92x35 cm. Burðargeta 335 kg. – FULLT HÚS ÆVINTÝRAREYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 ellingsen.isAKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16 • Leitaðu ráða hjá okkur. Hjá Ellingsen starfa sérfræðingar í öllum deildum. Við veitum faglega og vandaða ráðgjöf og finnum réttu vörurnar sem uppfylla þínar þarfir. Við seljum eingöngu þrautreyndar hágæðavörur sem henta fyrir íslenskar aðstæður. Rannsóknarskipið Bjarni Sæmunds- son verður áfram bundið við bryggju í Reykjavík, fari undirmenn í verkfall. Mynd/Hari fréttir 11 Helgin 23.-25. september 2011

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.