Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.09.2011, Blaðsíða 11

Fréttatíminn - 23.09.2011, Blaðsíða 11
Undirmennirnir ætla í verkfall „Komi til verkfalls verður það bagalegt,“ segir Vignir Thoroddsen, aðstoðarforstjóri Hafró. Haustrall stofnunar- innar og mælingar á eins árs loðnu eru í húfi, fari fimmtán hásetar og vélamenn um borð í hafrannsóknarskipunum Árna Friðrikssyni og Bjarna Sæmundssyni í verkfallið sem þeir hafa boðað 28. september klukkan fjögur síðdegis. Jónas Garðarsson, for- maður samninganefndar áhafnanna, er svartsýnn á að samningar náist. „Ríkið verður að borga þær skerðingar á sjómannaafslætti sem teknar hafa verið af körlunum,“ segir hann og bendir á að búið verði að afnema helminginn um áramótin. Að sögn Guðmundar H. Guð- mundssonar, formanns samn- inganefndar ríkisins, er tekist á um framkvæmd samninganna. Hann segir að það sé of flókið og tímafrekt fyrir ríkið að hafa sjö samninga undir á fjórum skipum þess, hafrannsóknar- skipunum og skipum Land- helgisgæslunnar. „Við erum ekki enn farnir að karpa um launin,“ segir hann og bætir því við að breytt fyrirkomulag hafi verið í undirbúningi hjá ríkinu í rúmlega ár. Deilendur funda í dag, föstu- dag, og þá skýrist hvort komi til verkfallsins. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is HELGARBLAÐ auglysingar@frettatiminn.is Auglýsingasími Fréttatímans 531 3300 Sturtubúnaður, 13” dekk, opnanlegur gafl að framan og aftan. Innanmál 204x129x40 cm Burðargeta 560 kg. VERTU KLÁR Í HAUSTVERKIN Léttgreiðslur 6.658 kr. í 12 mán. Léttgreiðslur 19.158 kr. í 12 mán. DAXARA 127 DAXARA 218 SÉRTILBOÐÁ DAXARA- KERRUM Sértilboð 79.900 kr. Sértilboð 229.900 kr. Fullt verð 97.500 kr. Fullt verð 279.500 kr. Sturtubúnaður, 13” dekk, opnanlegur gafl að framan og aftan. Innanmál 145x100x40 cm. Burðargeta 540 kg. Léttgreiðslur 12.408 kr. í 12 mán. DAXARA 158 Sértilboð 148.900 kr. Fullt verð 174.500 kr. PIPA R \ TBW A • SÍA • 112196 Léttgreiðslur 19.917 kr. í 12 mán. DAXARA 168 Sértilboð 239.000 kr. Fullt verð 289.000 kr. Sturtubúnaður, 13“ dekk, opnanlegur gafl að framan og aftan, innanmál 155x115x40 cm, burðargeta 750 kg, varadekk, dekkjaberi og lok. Sturtubúnaður. Innanmál 120x92x35 cm. Burðargeta 335 kg. – FULLT HÚS ÆVINTÝRAREYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 ellingsen.isAKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16 • Leitaðu ráða hjá okkur. Hjá Ellingsen starfa sérfræðingar í öllum deildum. Við veitum faglega og vandaða ráðgjöf og finnum réttu vörurnar sem uppfylla þínar þarfir. Við seljum eingöngu þrautreyndar hágæðavörur sem henta fyrir íslenskar aðstæður. Rannsóknarskipið Bjarni Sæmunds- son verður áfram bundið við bryggju í Reykjavík, fari undirmenn í verkfall. Mynd/Hari fréttir 11 Helgin 23.-25. september 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.