Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1968, Side 6

Læknablaðið - 01.08.1968, Side 6
LÆKNABLAÐIÐ HALOPERIDOL PSYCHOSOSEDATIVUM hefur kröftuga verkun á mið- taugakerfið, en litla verkun á úttaugakerfið er kröftugt antiemetikum er bútýrófenónafbrigði er vel reynt og eitt hið veigamesta lyf, sem völ er á, við meðferð á: 1) Æði (mania), 2) bráðum óróa- og skyn- villuköstum, 3) ýmiss konar geðklofa, 4) titurvillu (delerium tremens), 5) heiftarlegum uppköstum. HALOPERIDOL er lítið eitrað og veldur fáum aukaverkunum, ef gefnir eru venjulegir skammtar. Það á þess vegna rétt á sér, þar sem önnur psychososedativum hafa brugðizt. MEKOS, HELSIIMGJABORG, SVÍÞJÓÐ Heildsölubirgðir: G. ÓLAFSSON H.F. — Sími 24418.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.