Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 26
158 LÆKNABLAÐIÐ 5. TAFLA Cancer recti, 55 sjúklingar. Einkenni: Breyting á hægðum ............................... 50 = 91 % Sýnilegt blóð í hægðum .......................... 36 = 65% Almennur slappleiki og megrun ................... 27 = 50% Verkur .......................................... 25 = 45% Uppþemba og garnagaul ........................... 19 = 34% Einkenni frá þvagfærum .......................... 6 = 11%- Hiti ............................................ 3= 5% Uppköst ....................................... 3= 5% Finnanlegt æxli ................................ 2= 4% inn um, að ekkert alvarlegt sé á ferðinni, má Imast við, að margir mánuðir líði, þar til sjúklingurinn leitar að nýju læknis. og hefur ])á tapazt dýrmætur tími. Fyrsta læknisvitjun sjúklings- ins vegna þessa sjúkdóms er því alltaf sérlega mikilvæg. 2. og 4. tafla sýnir algengustu hyrjunareinkenni þessara sjúklinga með cancer coli og recti og 3. og 5. tafla algengustu einkennin, að öllu samtöldu, hjá þessum sjúklingum. Algengasta byrjunareinkenni cancer coli sjúklinganna reyndist vera verkur í kviðarholi, en algengasta byrjunarein- kenni sjúklinganna með cancer recti reyndist vera breyting á hægðavenjum. Þrjú algengustu einkcnnin meðal cancer coli sjúklinga voru breyting á hægðum hjá 82 af 100, verkur hjá 72 af 100, almenn- ur slappleiki eða megrun hjá 52 af hundraði. Hjá cancer recti sjúklingunum var langalgengasta einkennið breyting á hægðum, eða 91 af 100. 65 af 100 höfðu tekið eftir hlóði í hægðum, og 50 af 100 kvörtuðu um almennan slappleika eða megrun. Fjögur algengustu einkennin, bæði við cancer coli og cancer recti, voru þvi breyting á hægðum, verkur, hlóð í hægðum og almennur slappleiki, oftast nær samfara megrun. 1 sjúkraskrám 130 þessara sjúklinga mátti fá sæmilega greinargóðar upplýsingar um tímasetningu varðandi byrjun fyrstu einkenna og í 103 sjúkraskrám upplýsingar um, hvenær fyrsta læknisvitjunin átti sér stað. 58 af 100 þessara sjúklinga komu til deildarinnar áður en 6 mánuðir voru liðnir frá því að einkenni komu fram, en 30 af 100 komu aftur á móti ekki fyrr en eftir 1 -3 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.