Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF iÆ K N AF É LAG I ÍSLANDS O G L/ÍKNAFÉLAGi REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Karl Strand og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Ásmundur Brekkan og Hrafn Tulinius (L.R.) 54. ÁRG. REYKJAVÍK, ÁGÚST 1968 4. HEFTI Snorri Hallgrímsson: KRABBAMEIN í COLON OG RECTUM Greinargerð um 135 sjúklinga, sem vistazt hafa á hand- læknisdeild Landspítalans á árunum 1952—1965. Krabbamein í tractus gastro-intestinalis er, eins og kunnugt er, mjög algengur sjúkdómur meðal Islendinga. Dreifing æxlis- ins um meltingarveginn eða tíðnin í liinum ýmsu hlutum melt- ingarvegarins cr þó allfrábrugðin því, sem gerist meðal nágranna okkar, að undanteknum Finnum, að því leyti, að hjá okkur er magakrabbatíðnin mjög bá, en krabbamein í colon og rectum miklu sjaldgæfari. Á árunum 1952 til 1965 vistuðust á handlæknisdeild Land- spítalans 725 sjúklingar með krabbamein í meltingarvegi, 488 með magakrabba, 102 með cancer oesopbagi og 135 með krabba- mein í colon og rectum. örfáir sjúklingar með krabbamein í mjógirni eru bér ekki meðtaldir. 1. yfirlitsmynd Yfirlitsmvndin sýnir, hvernig þessi sjúklingabópur skiptist niður á undangengin 14 ár. Hver stöplasamstæða sýnir sjúkl- ingafjöldann á hverju tveggja ára tímabili. Eins og sjá má á töflunni, er lítill munur á fjölda sjúklinga með krabbamein í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.