Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 40
168 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLAÐIÐ 54. árg. Ágúst 1968 FELAGSPRENTSMIÐJAN H F. LITIMIIVGARAIXIIMSÓKIMIR Framvindan í læknisfræði- legri erfðafræði hefur verið hæði mikil og fjölbreytileg síð- ustu 10 til 15 árin. Meðal þeirra greina erfðafræðinnar, sem ])róazt hafa með hvað mestum hraða, eru litningarannsókn- ir, frumuerfðafræðin. Greinar- fjöldinn í læknisfræðiritum um þessar tegundir rannsókna og ]>að ljós, sem þær hafa varpað á mörg torskilin vandamál, hafa ekki farið fram hjá nokkrum lækni. Grein um litningarannsóknir, sem birtist í þessu blaði, er ánægjuleg sönnun þess, að við höfum stigið fyrstu sporin til virkrar þátttöku í þessum vís- indum. Þessi rannsóknarstarfsemi verður mörgum læknum áhuga- verð, einkum þeim, sem fást vio fæðingarhjálp og barnalækn- ingar. Litningarannsóknir hafa varp- að nýju ljósi á orsakir fóstur- láta og vanskapnaða og eru verðmætasta aðferðin til ná- kvæmra rannsókna á tíðni og tegundum litningagalla og þeirra sjúkdóma, sem þeim eru samfara. Rannsóknir erlcndis hafa í seinni tíð vakið vonir um víð- tækari hagnýtingu litninga- rannsókna en hingað til hefur verið unnt að framkvæma. Kyngreining og greining litn- ingamynda hjá einstaklingum á fósturlífsstigi er nú framkvæmd á ákveðnum stöðum erlendis. Augljóst er, hve verðmætt ])að er, ef tímabærar greining- ar á vansköpuðum fóstrum geta orðið til að koma í veg fyr- ir óhamingju foreldra og hið þjóðfélagslega tjón, sem um- önnun vanskapaðra einstakl- inga hefur í för með sér. Læknisfræði nútimans hefur upp á lítið að l)jóða um með- l'erð, þegar um meiri liáttar vansköpun er að ræða. Ná- kvæm greining slíks ástands cr þó grundvallarforsenda erfða- fræðilegra skýringa og ráð- legginga. Það eru fleiri sjúkdómaflokk- ar en að ofan er getið, sem ávinningur er að beita litninga- rannsóknum við, og má í því sambandi minna á æxlissjúk- dóma, vissar tegundir hvít- hlæði og ónæmiskvilla. Það er augljóst, að litninga- rannsóknir er bæði tímabært og nauðsynlegt að framkvæma. hérlendis, og er þess að vænta, að húið verði vel að þeim rann- sóknum, svo að þær verði jafn- an tiltækar þeim læknum, sem glíma við erfið og viðkvæm vandamál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.