Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 18
154 LÆKNABLAÐIÐ 1. yfirlitsmynd 725 sjúklingar með krabbamein í meltingarfærum, sem teknir voru til meðferðar á handlæknisdeild Landspítalans á árunum 1952—1965: 80 1952-1953 1954-1955 1956-1957 1956-1959 1960-1961 1962-1963 1964-1965 d! CA. VENTRICULI S CA. 0ES0PHA6I IU13 CA. COLI E.T RECTI maga l'rá byrjun Jjessa 14 ára tímabils til loka Jiess. Hins vegar kemur í ljós, að fjöldi sjúklinga með krabbamein í vélindi, svo og sjúklinga með krabbamein í colon og rectum, fer nokkuð jafnt og greinilega vaxandi. Þessi sjúklingahópur gefur ])ó ekki rétta mynd af því, hvernig þessu er farið meðal allrar þjóðarinnar. Meiri bluti sjúkl- inga á öllu landinu með cancer cesophagi kemur lil handlæknis- deildarinnar, en því sem næst aðeins þriðji hver sjúklingur með krabbamein í maga, colon eða rectum til aðgerðar á handlæknis- deildinni. Samkvæmt krabbameinsskráningunni var dreifingartíðninni í meltingarveginum í stórum dráttum á þann veg háttað á tíu ára tímabilinu frá 1955 til 1964, að gegn hverjum einum sjúklingi með cancer oesophagi voru rúmlega tveir með krabbamein í colon eða rectum, og fyrir hvern einn af þeim síðastnefndu voru þrír sjúklingar með krabliamein í maga. 1. tafla Eins og fyrr var frá greint, vistuðust 135 sjúklingar með krabbamein í colon eða rectum á handlæknisdeild Landspítalans á árunum 1952 til 1965. 78 þessara sjúklinga voru með cancer coli, 55 með cancer recti og tveir með krabbamein bæði i colon og rectum. Sem sjá má af 1. töflu, er meðalaldurinn allhár. Hann er um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.