Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 175 gerð (mosaik). Er hann að nokkru leyti með eðlilegar frumur, en að nokkru leyti vantar annan kynlitninginn, Turner-syndrome. Litningagerð hans er því mosaik, XO/XY. Þessi sjúklingur er auk þess dvergur og álitinn vera af Russel Silver dvergvexti, en frá honum verður nánar skýrt á öðrum stað. Framtíðarverkefni Ekki er endanlega ákveðið, hver verkefni Rannsóknastofu erfðafræðinefndar verða. Þó þykir sjálfsagt að lialda áfram að rannsaka mongoloida. Arfgengi translocatio mongoloidismus er lilefni til að hraða eftir föngum rannsókn til staðfestingar á þess- ari sjúkdómsgreiningu í hverju einstöku tilfelli. Finnist „trans- locations“-tilfelli, er nauðsynlegt að skýra málið vel fyrir l'oreldr- um með ])að fyrir augum, að þau eignist ekki fleiri börn. Skýrslur liggja ekki fyrir um fjölda þessara sjúklinga hér á landi eða ann- arra meðfæddra galla. Megi gera ráð fyrir, að tíðni mongolo- idismus sé svipuð hér og í öðrum löndum, eigum við enn þá langt í land að finna þá alla. Tíðnin er álitin vera 1.4 af þúsundi lifandí fæddra barna,24 og ættu því um sjö sjúklingar að hafa fæðzt á öllu Islandi á árinu 1967, en gera má ráð fyrir, að fæðingartalan hafi nálgazt 5 þúsund. Eins og að ofan greinir, höfum við fengið þrjá frá árinu 1967, einn frá árinu 1966, þrjá frá árinu 1965, einn frá 1964, tvo frá 1963 og einn frá hvoru árinu 1962 og 1961. Með kynlitningagalla hafa aðeins fundizt fjórir sjúklingar, en að sumra áliti er tiðni þessara galla meiri en mongoloidismus eða samkvæmt heimildum 2.1 af þúsundi lifandi fæddra sveinbarna og 1.6 af þúsundi lifandi fæddra meybarna.25 Klínísk sjúkdóms- mynd fólks með kynlitningagalla getur verið mismunandi. Auk hinna þekktu sjúkdómsmynda, Turner-syndrome og Klinefelter- syndrome, hefur verið lýst ýmiss konar sjúklegu ástandi samfara kynlitningagöllum. Yfirlit um þetta má sjá í I. töflu. Af öðrum verkefnum má benda á athugun á litningum fóstur- láta, því að talið er algengt, að litningagallar séu orsök fóstur- láta. Hjá sjúklingum með leukemia myeloides chronica finnst Philadelphia litningur, en það er gallaður 21. líkamslitningur. Ástæða er til að leita að þessum galla meðal sjúklinga, sem hafa hvíthlæði af þeirri tegund, eða þeirra sjúklinga, þar sem sjúk- dómsgreining er erfið. Sýnt hefur verið fram á margs konar litningagalla í frumum, ræktuðum úr illkynja æxlum, og væri slíkt verðugt rannsóknarefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.