Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 155 það bil sex árum hærri en til dæmis, í Finnlandi, þar sem meðal- aldur sjúklinga með cancer coli, samkvæmt heimildum Peltokallio, er 56.4 ár hjá karlmönnum og 58.9 hjá konum. 1. TAFLA A árunum 1952—1965 voru 135 sjúklingar með krabhamein í colon eða rectum teknir til meðferðar á handlæknisdeild Landspítalans. Karlar Cancer coli, 78 sjúklingar: . 62.1 ár Konur 35 Meðalaldur . 65.5 — Karlar Cancer recti, 55 sjúkling-ar: . 64.5 ár Konur 20 Meðalaldur . 65.5 — Konur Cancer bæði í colon og' rectum, 2 sjúklingar 44 ár Það er dálítið furðulegt, að konurnar skuli vera í svona mikl- um minnihluta, J). e. aðeins tæpur þriðji hluti af öllum sjúklinga- hópnum. Þetta er ekki í samræmi við heildartíðnina á öllu land- inu. Samkvæmt krabbameinsskráningunni reynast konur hér- lendis vera í nokkrum meirihluta, hvað snertir krabbamein í colon og rectum, eins og víðast livar annars staðar. 2. yfirlitsmynd Myndin sýnir fjölda sjúklinga í hverjum tíu ára aldursflokki. I Ijós kemur, að dreifing á aldurskeiðinu 50—79 ára er nokkuð jöfn. Meðal kvenna reynist tíðnin þó vera mest á aldrinum 60— 79 ára. Yngsti sjúklingur með krabhamein í colon var 35 ára, og hinn yngsti með krabbamein í rectum var 21 árs. 2., 3., 4. og 5. tafla Sjúkraskýrslur J)essara sjúklinga reyndust vera allmisjafn- ar að gæðum, sumar ýtarlegar, aðrar ágripskenndari, en í flestum tilfellum var þó sjúkrasagan og sjúkdómslýsingin allrækilegá rakin. Það er sérlega mikilvægt að gera sér grein fyrir, hver eru algengustu hyrjunareinkennin við þennan sjúkdóm. I mörgum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.