Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1968, Side 23

Læknablaðið - 01.08.1968, Side 23
LÆKNABLAÐIÐ 155 það bil sex árum hærri en til dæmis, í Finnlandi, þar sem meðal- aldur sjúklinga með cancer coli, samkvæmt heimildum Peltokallio, er 56.4 ár hjá karlmönnum og 58.9 hjá konum. 1. TAFLA A árunum 1952—1965 voru 135 sjúklingar með krabhamein í colon eða rectum teknir til meðferðar á handlæknisdeild Landspítalans. Karlar Cancer coli, 78 sjúklingar: . 62.1 ár Konur 35 Meðalaldur . 65.5 — Karlar Cancer recti, 55 sjúkling-ar: . 64.5 ár Konur 20 Meðalaldur . 65.5 — Konur Cancer bæði í colon og' rectum, 2 sjúklingar 44 ár Það er dálítið furðulegt, að konurnar skuli vera í svona mikl- um minnihluta, J). e. aðeins tæpur þriðji hluti af öllum sjúklinga- hópnum. Þetta er ekki í samræmi við heildartíðnina á öllu land- inu. Samkvæmt krabbameinsskráningunni reynast konur hér- lendis vera í nokkrum meirihluta, hvað snertir krabbamein í colon og rectum, eins og víðast livar annars staðar. 2. yfirlitsmynd Myndin sýnir fjölda sjúklinga í hverjum tíu ára aldursflokki. I Ijós kemur, að dreifing á aldurskeiðinu 50—79 ára er nokkuð jöfn. Meðal kvenna reynist tíðnin þó vera mest á aldrinum 60— 79 ára. Yngsti sjúklingur með krabhamein í colon var 35 ára, og hinn yngsti með krabbamein í rectum var 21 árs. 2., 3., 4. og 5. tafla Sjúkraskýrslur J)essara sjúklinga reyndust vera allmisjafn- ar að gæðum, sumar ýtarlegar, aðrar ágripskenndari, en í flestum tilfellum var þó sjúkrasagan og sjúkdómslýsingin allrækilegá rakin. Það er sérlega mikilvægt að gera sér grein fyrir, hver eru algengustu hyrjunareinkennin við þennan sjúkdóm. I mörgum

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.