Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1968, Page 18

Læknablaðið - 01.08.1968, Page 18
154 LÆKNABLAÐIÐ 1. yfirlitsmynd 725 sjúklingar með krabbamein í meltingarfærum, sem teknir voru til meðferðar á handlæknisdeild Landspítalans á árunum 1952—1965: 80 1952-1953 1954-1955 1956-1957 1956-1959 1960-1961 1962-1963 1964-1965 d! CA. VENTRICULI S CA. 0ES0PHA6I IU13 CA. COLI E.T RECTI maga l'rá byrjun Jjessa 14 ára tímabils til loka Jiess. Hins vegar kemur í ljós, að fjöldi sjúklinga með krabbamein í vélindi, svo og sjúklinga með krabbamein í colon og rectum, fer nokkuð jafnt og greinilega vaxandi. Þessi sjúklingahópur gefur ])ó ekki rétta mynd af því, hvernig þessu er farið meðal allrar þjóðarinnar. Meiri bluti sjúkl- inga á öllu landinu með cancer cesophagi kemur lil handlæknis- deildarinnar, en því sem næst aðeins þriðji hver sjúklingur með krabbamein í maga, colon eða rectum til aðgerðar á handlæknis- deildinni. Samkvæmt krabbameinsskráningunni var dreifingartíðninni í meltingarveginum í stórum dráttum á þann veg háttað á tíu ára tímabilinu frá 1955 til 1964, að gegn hverjum einum sjúklingi með cancer oesophagi voru rúmlega tveir með krabbamein í colon eða rectum, og fyrir hvern einn af þeim síðastnefndu voru þrír sjúklingar með krabliamein í maga. 1. tafla Eins og fyrr var frá greint, vistuðust 135 sjúklingar með krabbamein í colon eða rectum á handlæknisdeild Landspítalans á árunum 1952 til 1965. 78 þessara sjúklinga voru með cancer coli, 55 með cancer recti og tveir með krabbamein bæði i colon og rectum. Sem sjá má af 1. töflu, er meðalaldurinn allhár. Hann er um

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.