Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1968, Page 17

Læknablaðið - 01.08.1968, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF iÆ K N AF É LAG I ÍSLANDS O G L/ÍKNAFÉLAGi REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Karl Strand og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Ásmundur Brekkan og Hrafn Tulinius (L.R.) 54. ÁRG. REYKJAVÍK, ÁGÚST 1968 4. HEFTI Snorri Hallgrímsson: KRABBAMEIN í COLON OG RECTUM Greinargerð um 135 sjúklinga, sem vistazt hafa á hand- læknisdeild Landspítalans á árunum 1952—1965. Krabbamein í tractus gastro-intestinalis er, eins og kunnugt er, mjög algengur sjúkdómur meðal Islendinga. Dreifing æxlis- ins um meltingarveginn eða tíðnin í liinum ýmsu hlutum melt- ingarvegarins cr þó allfrábrugðin því, sem gerist meðal nágranna okkar, að undanteknum Finnum, að því leyti, að hjá okkur er magakrabbatíðnin mjög bá, en krabbamein í colon og rectum miklu sjaldgæfari. Á árunum 1952 til 1965 vistuðust á handlæknisdeild Land- spítalans 725 sjúklingar með krabbamein í meltingarvegi, 488 með magakrabba, 102 með cancer oesopbagi og 135 með krabba- mein í colon og rectum. örfáir sjúklingar með krabbamein í mjógirni eru bér ekki meðtaldir. 1. yfirlitsmynd Yfirlitsmvndin sýnir, hvernig þessi sjúklingabópur skiptist niður á undangengin 14 ár. Hver stöplasamstæða sýnir sjúkl- ingafjöldann á hverju tveggja ára tímabili. Eins og sjá má á töflunni, er lítill munur á fjölda sjúklinga með krabbamein í

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.