Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1968, Side 24

Læknablaðið - 01.08.1968, Side 24
156 2. yfirlitsmynd Cancer coli, 78 sjúklingar. LÆKNABL AÐIÐ Aldursdreifing: 43 karlar | 35 konur □ Yngsti 35 ára, elzti 86 ára. Yngsta 37 ára, elzta 84 ára. Cancer recti, 55 sjúklingar. Aldursdreifing: 35 karlar ||||| Yngsti 21 árs, elzti 85 ára. 20 konur □ Yngsta 29 ára, elzta 82 ára. till'ellum leitar sjúklingurinn fljótlega læknis vegna fyrstu óþæg- indanna, sem hann verður var við. Sé læknirinn athugull, nægir ])etta eina einkenni til að leiða hann á sporið til rækilegrar rann- sóknar, sem í flestum tilvikum lýkur með réttri greiningu. Ef læknirinn telur liins vegar óþægindi sjúklingsins svo lítilfjörleg, að ekki sé ástæða til neinnar rannsóknar, og fullvissar sjúkling-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.