Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1968, Page 28

Læknablaðið - 01.08.1968, Page 28
160 LÆKNABLAÐIÐ 9. TAFLA Cancer coli og recti, 130 sjúklingar. Útdráttur úr sjúkrasögu Tímalengd frá byrjun einkenna til fyrstu læknisvitjunar — og meðferðar: Fyrsta læknisvitjun innan mán. frá byrjun einkenna 47=36% Af þeim komu til meðferðar innan 2 mán. frá byrjun einkenna . . ................................... 28=22% Af þeim komu til meðferðar innan 4 mán. frá byrjun einkenna ....................................... 8 Af þeim komu til meðferðar innan 6 mán. frá byrjun einkenna ....................................... 5 Af þeim komu til meðferðar innan 12 mán. frá byrjun einkenna........................................ 4 Af þeim komu til meðferðar eftir 1 ár eða meira . . 2 6., 7., 8. og 9. tafla 47 sjúklingar, eða 36 af hundraði, leituðu læknis, áður en mánuður var liðinn, frá því að einkenna varð vart. 28 þessara sjúklinga komu til meðferðar innan eins mánaðar þar á eftir. 17 þessara sjúklinga, eða næstum % þessa sjúklingahóps, komn hins vegar ekki til meðferðar fyrr en 1 12 mánuðum eftir fyrstu læknisvitjunina og tveir þeirra ekki fyrr en meira en ár var liðið. Að því er varðar nokkra af þessum sjúklingum, var ekki unnt að gera sér grein fyrir, hver væri orsök dráttarins. I ein- staka tilfelli var orsökin eðlilegir erfiðleikar við greiningu, en í flestum þessum tilvikum virtist greinilegt, að læknirinn átti sök á drættinum. Ekki virðast vera miklir möguleikar til þess að stytta thna- bilið, l'rá því að einkenni koma í Ijós og þar til blutaðeigandi leitar læknis, en næsta tímabil, þ. e. þann tíma, sem líður frá fyrstu læknisvitjuninni, og þar til meðferð er hafin, ætti hjá langflestum sjúklingum með krabbamein í colon eða rectum að mega gera sem allra stytztan, eða sem svarar þeim tíma, er gaum- gæfileg rannsókn krefst. Hér fer á eftir stutt greinargerð um meðferð og afdrif þessa sjúklingahóps. Eins og að framan getur, voru 78 sjúklingar með cancer coli, 43 karlar og 35 konur. Meðalaldur karla var 62.1 ár, en kvennanna 65.5 ár. Þá voru 55 sjúklingar með cancer recti, 35

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.