Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1968, Page 29

Læknablaðið - 01.08.1968, Page 29
LÆKNABLAÐIÐ 161 karlar og 20 konur. Meðalaldur hinna fyrrnefndu 64.5 ár, en kvennanna 65.5 ár. Auk þess voru tvær konur með krabbamein bæði í colon og rectum. 36 sjúklinganna voru lagðir inn í skyndi vegna ileus, perforatio eða blæðingar. 3. yfirlitsmynd Cancer í colon og rectum, 135 sjúklingar Staðsetning æxlisins: Hægri colon........................... 25 = 32% Vinstri colon ........................ 53 = 68% Rectum, efri hluti (12 cm) .......... 11 Rectum, neðri hluti ............... 44 Æxli á tveim stöðum í sama sjúklingi 2 3. yfirlitsmynd Teikning þessi sýnir staðsetningu æxlisins í ristlinum. Æxlið var í hægri helmingi colons hjá 32% sjúklinganna og í vinstri helmingi hjá 68%. Hjá fjórum af hverjum fimm sjúklingum með cancer recti var æxlið innan 12 cm frá analopinu. 77 sjúklinganna með cancer coli, þ. e. allir nema einn, hlutu einhvers konar skurðaðgerð, en hjá aðeins 60% þeirra, eða 49 sjúklingum, var unnt að framkvæma gagngera aðgerð.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.