Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1968, Side 30

Læknablaðið - 01.08.1968, Side 30
162 LÆKNABLAÐIÐ 10. TAFLA Cancer coli, 78 sjúklingar. Skurðaðgerðir: Engin aðgerð ..................................... 1 Hjálpar- eða könnunaraðgerðir ................... 28 Könnunaraðgerðir .................. 7 Colostomia — eða entcro-enterostomia 13 Miðhlutun ristils ................. 8 Dánir innan 6 vikna eftir aðgerð ............... 6=21.5% v Gagngerar aðgerðir .............................. 49 Dánir eftir aðgerð................................ 3 = 6.1% 10. tafla 10. tafla gefur yfirlit yfir |)á meðferð, sem þessir sjúklingar hlutu. Fróunar- eða könnunaraðgerð var gerð á 28 sjúklingum, en af þeim dóu 6 innan 6 vikna eftir aðgerðina. Það er allhá dánartala, en þó varla óeðlileg, þar sem flestir þessara sjúklinga voru með langt genginn sjúkdóm og meira en þriðjungur þeirra kom til deildarinnar í skyndi með ileus eða perforatio. 11. T AFL A Cancer í rectum, 57 sjúklingar. (Þar með taldir 2 sjúklingar með cancer bæði í colon og rectum.) Skurðaðgerðir: Engin aðgerð .................................. 5 Fróunar- eða könnunaraðgerðir.................. 13 Könnunaraðgerðir .................. 3 Colostomia ........................ 7 Miðhlutun á rectum ................ 3 Dánir eftir aðgerð (innan sex vikna frá aðgerð) .. 1 = 8 % Gagngerar aðgerðir ............................ 39 Dánir eftir aðgerð............................. 3 = 7.7% 11. tafla. 11. tafla sýnir á sama hátt þá meðferð, sem sjúklingarnir með cancer recti hlutu, og eru þar meðtaldar konurnar tvær

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.