Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1968, Síða 37

Læknablaðið - 01.08.1968, Síða 37
LÆKNABLAÐIÐ 165 14. TAFLA Cancer coli og recti, 135 sjúklingar. Sjúklingar, teknir til meðferðar innan 2 mánaða frá byrjun einkenna ............................................. 37 Gagngera aðgerð var unnt að gera á..................... 23 Sjúklingar, teknir til meðferðar eftir eitt ár eða meira frá byrjun einkenna ...................................... 39 Gagngera aðgerð var unnt að gera á ..................... 31 14. tafla 14. tafla sýnir niðurstöður af þessari athugun, en þær eru nokkuð öðruvísi en vænta mátti. Af þeim 37 sjúklingum, sem koniu til aðgerðar innan tveggja mánaða frá upphafi einkenna, reyndust 23 bæfir til gagngerrar aðgerðar, þ. e. 62%, en af þeim 39, sem höfðu haft einkenni í meira en ár, hlutu 31, eða 80%, gagngera aðgerð. Þótt tölur þessar séu lágar, virðast þær ótvírætt leiða í ljós, að ekki sé vert að taka allt of mikið tillit til lengdar sjúkra- sögunnar við mat á horfum sjúklingsins. Skýringin á þessu fyrirhæri er efalaust sú, að æxli, sem er mjög illkynja og hraðvaxandi, veldur hraðvaxandi óþægind- um, sem neyða sjúklinginn fljótlega til læknis, miklu fyrr en sú tiltölulega góðkynja og liægt vaxandi æxlistegund, sem veldur vægum og hægt vaxandi óþægindum. Þetta má þó á engan hátt skilja á þann veg, að ekki sé ástæða til að taka sjúklinginn til meðferðar eins fljótt og auðið er. Að vísu er ekki líklegt, að unnt sé að ná betri árangri með enn fljótara viðbragði, hvað snertir fyrri sjúklingahópinn, sem ég nefndi. Flest þeirra æxla, sem reyndust óskurðtæk eftir aðeins tveggja mánaða sjúkrasögu, hafa að öllum líkindum þegar verið orðin óskurðtæk, þegar æxlið fór að valda fyrstu einkennum. Að því er varðar sjúklingahópinn með löngu sjúkrasöguna, gegnir allt öðru máli. Ef þeir sjúklingar hefðu komið til með- ferðar aðeins hálfu ári fyrr en þeir gerðu, mundu horfur þeirra hafa verið verulega góðar. A undangengnum árum tel ég mig hafa orðið varan við vax- andi árvelcni lækna gagnvart krabhameini yfirleitt og þá ekki sízt gagnvart krabbameini í meltingarvegi. Það er trúa mín, að horfur þessara sjúklinga muni því heldur fara hatnandi og þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.