Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1968, Page 44

Læknablaðið - 01.08.1968, Page 44
PENB Hið kröftuga og sem hefur alla Penbritin (ampicillín) erárangurrannsókna, sem gerðar hafa verið af Beecham Research Laboratories - frumkvöðlum hinna nýju hálfsamtengdu penicillína. Penbritin er fjölvirkt. það verkar á alla þá sýkla, sem nefndir eru á kortinu og kemurþannig að góðu gagni við: sýkingu í öndunarfærum, sýkingu í meltingarfærum, sýkingu íþvagfærum, sýkingu í húð og bandvef. sýkingum ýmiss konar: heilahimnubólgu. hjartaþelsbólgu og skarlatssótt. taugaveiki, lekanda. Sýkladrepandi verkun. Gagnstæt þeim sýklayfjum, sem hefta eða slæva einungis vöxt sýklanna, hefur Penbritin sýkladrepandi verkun. Við það er mun síður hætta á, að.sjúklingum slái niður á ný eða sýkist aftur. Mettun lyfsins í blóði, vefjum, þvagi og galli er mikil. Hámarksmettun í blóði næst innan tveggja klukkustunda, þegar lyfið er tekið inn. Penbritin er árangur rannsókna á Beecham Research Laboratories, Brentford, England. Frumkvö'ölar hinna nýju penicillína UmboSsmaOur: G. Olafsson hf. AtSalstræti 4, slmi 24418.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.